Fréttir

05.12.2018

Jólatölt umhverfis Hvaleyrarvatn

Skemmti- og fræðslunefnd kynnir: Jólatölt umhverfis Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði 15. desember 13-15. 

29.11.2018

Sölukvöld í Íslensku Ölpunum

Verslunin Íslensku Alparnir verður með sölukvöld fyrir Útivistarfélaga miðvikudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20. Góður afsláttur í boði.

07.11.2018

Gjafabréf Útivistar

Hjá Útivist er hægt að kaupa gjafabréf fyrir öll tækifæri. Gjöf sem inniheldur gjafabréf frá Útivist felur í sér ávísun á skemmtilegar stundir, náttúruupplifun og holla hreyfingu. Gjafabréfin eru því góð gjöf sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl hjá viðtakandanum.

31.10.2018

Umhverfisþing

XI. Umhverfisþing verður haldið föstudaginn 9. nóvember 2018 á Grand Hóteli í Reykjavík. 

21.08.2018

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru.

27.06.2018

Íslensku Alparnir á nýjum stað

Íslensku Alparnir eru fluttir að Faxafeni 12 og bjóða Útivistarfélögum og fjölskyldum þeirra að koma og versla á nýjum stað þann 2. júlí kl. 10-18 og fá 30% afslátt. 

08.06.2018

Útivistarhittingur í Heiðmörk

Fimmtudaginn 14.júní verður Útivistarhittingur í Furulundi í Heiðmörk kl 17-20. Allir velkomnir!

07.06.2018

Góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða í Básum

Í vor var unnið að því að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða í Básum.  Settir voru fláar víða, salerni með stoð og handföngum og rúmstæði á neðri hæð.

26.04.2018

Gaman í Básum

Dagana 10.-13. maí 2018 verður vinnuferð í Bása.

Við verðum í vinnustuði!
Málum – Klippum – Smíðum – Borðum – Gaman saman.

09.11.2017

Vel heppnað fræðslu- og skemmtikvöld

Útivistarfólk kom saman á vel heppnað fræðslu- og skemmtikvöld á veitingahúsinu Bryggjan - Brugghús.  

10.07.2017

Sjúkratöskur - JÚLÍTILBOÐ

Nú er tækifæri til að búa sig betur og auka öryggi sitt og annarra um leið! Þessar frábæru sjúkratöskur nr 200 og 400 fást með 50% afslætti núna í júli eða á meðan byrgðir endast.
ATH: Aðeins takmarkað magn til og kemur ekki meira - Fyrstir panta, fyrstir fá !

07.06.2017

Sjúkrabörur að gjöf

Fyrirtækið Hallas ehf hefur fært Útivist að gjöf sjúkrabörur. 

31.01.2017

Bakpokar

Það nýjasta í vöruúrvalinu á skrifstofu Útivistar eru bakpokar á alveg hreint ótrúlega góðu verði.

22.04.2016

Opnað í Básum

Skálavörður er kominn í Bása og tilbúinn að taka á móti gestum.  Enn hefur þó ekki verið hægt að setja vatn á öll salerni þar sem enn má eiga von á næturfrosti. Vel fært er í Bása þó tæpast sé hægt að segja að vegurinn sé greiðfær.

05.02.2016

Raðganga um Reykjanes; allir áfangar á afsláttarverði

Stefnir þú á að klára alla áfanga raðgöngunnar um Reykjanes? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

03.02.2016

Blundar fararstjóri í þér?

Ferðafélagið Útivist stendur fyrir námskeiði fyrir þá sem hafa áhuga á að koma inn í fararstjórn hjá félaginu.

25.01.2016

Myndakvöld 1. febrúar

Þriðja myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 1. febrúar klukkan 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. 

11.12.2015

Ferðaáætlun 2016

Ferðaáæltun Útivistar er komin út.  Blaðinu er dreift með Fréttatímanum 11. desember og minnum við alla á að taka það til hliðar og geyma það vel. 

09.12.2015

Útgáfuhóf Ferðaáætlunar 2016

Útgáfuhóf Ferðaátlunar 2016 verður haldið í sal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1 (horni Síðumúla og Ármúla) kl. 18. þann 10 des. 

23.11.2015

Jólatilboð Útivistar

Útivist og Gönguskór.is bjóða jólatilboð á Pelmo gönguskóm og félagsskírteini 2016 fyrir 32.600 kr.

19.11.2015

Fjalli veitir félögum í Útivist afslátt

Verslunin Fjalli.is veitir félagsmönnum í Útivist 15% afslátt

12.11.2015

Fréttatilkynning SAMÚT um náttúruverndarlög

SAMÚT, samtök útivistarfélaga, Ferðaklúbburinn 4x4, Ferðafélag Íslands, Íslenski Alpaklúbburinn og Ferðafélagið Útivist mótmæla hugmyndum um skerðingu á almannarétti og umferðarétti sem fram kemur í frumvarpi um breytingu á náttúruverndarlögum sem nú liggur fyrir Alþingi.

05.10.2015

Skaftárhlaup - fréttir af skálanum við Sveinstind

Starfsmenn Veðurstofunnar voru að störfum við Sveinstind meðan Skaftárhlaup stóð sem hæst og sendu okkur myndir frá skála Útivistar við Sveinstind.

30.07.2015

Afmælishátíð í Básum

Útivist er 40 ára og nú eru framundan hefðbundin hátíðarhöld í Básum sem verða þann 15. ágúst.

22.06.2015

Ný skilti sett upp í Básum

Ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp í Básum.

07.05.2015

Málþing um miðhálendið

Þann 16. maí næstkomandi munu Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands standa að málþingi um miðhálendið.

01.12.2014

Samstaða gegn framkvæmdum á Sprengisandi

Landvernd, Ferðafélagið Útivist, Ferðafélag Íslands, Ferðaklúbburinn 4x4 og SAMÚT, Samtök útivistarfélaga, hafa gengið frá sameiginlegum athugasemdum við drög að matsáætlun Landsnets um fyrirhugaða 220kV háspennulínu um Sprengisand og matsáætlun Vegagerðarinnar um nýjan, uppbyggðan Sprengisandsveg.

28.11.2014

Mótmæla tillögu atvinnuveganefndar

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar mótmæli harðlega tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir í nýtingarflokk rammaáætlunar.

23.06.2014

Gönguleiðabók um Öxnadal - umsögn

Leifur Þorsteinsson skrifaði umsögn um bókina Hraun í Öxnadal - Fólkvangur eftir Bjarna E Guðleifsson.  Leifur gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta umsögnina hér.

21.05.2014

Léttir skór fyrir sumarið

Vorum að fá sendingu af nýjum skóm frá Lomer, léttir og góðir skór fyrir sumarið.