Bókun í skála

Hér er hægt að bóka gistingu í skálum Útivistar. Smellið á viðeigandi hnapp hér að neðan, veljið dagsetningu og í framhaldi af því gistirými í skála. Athugið að sum gistirými eru fyrir fleiri en einn einstakling.

Félagsmenn þurfa að hafa staðfestingarkóða til að bóka gistingu á félagsverði.

Almenn bókun

Bókun félagsmanna