Tindfjallaselsnefnd

Hlutverk Tindfjallaselsefndar er að sjá um rekstur og viðhald Tindfjallasels. Nefndin skipuleggur vinnuferðir sjálfboðaliða í Dalakofann og stjórnar þeim. Í nefndinni eru eftirtaldir:

     Andrés Bridde
     Njörður Lárusson
     Reynir Þór Sigurðsson
     Þorsteinn Þorsteinsson