Sölukvöld í Íslensku Ölpunum

29. nóvember 2018

Hér er gullið tækifæri til að gera hagstæð jólainnkaup.

Verslunin Íslensku Alparnir verður með sölukvöld fyrir Útivistarfélaga miðvikudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20. 

Afsláttur 30% af öllum vörum og 50% af völdum vörum.  

Góðar útivistarvörur í jólagjöf er hvatning til heilbrigðs lífsstíls.

Verslun Íslensku Alpana er í Faxafeni 12.