Sölukvöld í Íslensku Ölpunum

09. maí 2018

Verslunin Íslensku Alparnir verður með sölukvöld fyrir Útivistarfélaga fimmtudaginn 17. maí frá kl. 18 til 20. 

Afsláttur frá 30-50%.  

Nú er sumarið á næsta leiti og allir að undirbúa sig með búnað. Er kominn tími á nýja skel eða endurnýja flíspeysuna?  Þetta er tilvalið tækifæri til þess.

Verslun Íslensku Alpana er í Ármúla 40 (flytur 1. júní í Faxafen 12)