Hér er gullið tækifæri til að gera hagstæð jólainnkaup.
Verslunin Íslensku Alparnir verður með sölukvöld fyrir Útivistarfélaga miðvikudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20.
Afsláttur 30% af öllum vörum og 50% af völdum vörum.
Góðar útivistarvörur í jólagjöf er hvatning til heilbrigðs lífsstíls.
Verslun Íslensku Alpana er í Faxafeni 12.