Myndanefnd

Myndanefnd skipuleggur myndakvöld sem Útivist heldur fimm sinnum yfir vetrartímann. Myndakvöldin eru haldin í Húnabúð, fyrsta mánudag í október, nóvember, febrúar, mars og apríl. Í nefndinni eru eftirtaldir:

Steingrímur Jónsson
Gunnar Hólm Hjálmarsson
Steinar Frímannsson