Helgarferðir

Síun
 • Dags:

  fös. 24. jún. 2022 - sun. 26. jún. 2022

  Brottför:

  • Skáli
  Jónsmessuganga yfir Fimmvörðuháls / Skáli Kl. 17:00

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kveiktur varðeldur þar sem Útivistargleðin ríkir.

  Nánari leiðarlýsing

  • Verð:

   38.500 kr.
  • Nr.

   2206H02AS
  • ICS
 • Dags:

  fös. 24. jún. 2022 - sun. 26. jún. 2022

  Brottför:

  • Tjald

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kveiktur varðeldur þar sem Útivistargleðin ríkir.

  Nánari leiðarlýsing

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2206H02AT
  • ICS
 • Dags:

  fös. 24. jún. 2022 - sun. 26. jún. 2022

  Brottför:

  • Skáli
  Jónsmessuganga yfir Fimmvörðuháls / Skáli kl. 18:00

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kveiktur varðeldur þar sem Útivistargleðin ríkir.

  Nánari leiðarlýsing

  • Verð:

   38.500 kr.
  • Nr.

   2206H02BS
  • ICS
 • Dags:

  fös. 24. jún. 2022 - sun. 26. jún. 2022

  Brottför:

  • Tjald

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kveiktur varðeldur þar sem Útivistargleðin ríkir.

  Nánari leiðarlýsing

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2206H02BT
  • ICS
 • Dags:

  fös. 1. júl. 2022 - sun. 3. júl. 2022

  Brottför:

  • Skáli
  Fimmvörðuháls – hægferð

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Í þessari ferð er lögð áhersla á að hafa rúman tíma í gönguna þannig að hægt sé að njóta náttúrunnar í rólegheitum. Lagt af stað að morgni dags á föstudegi og gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls og gist þar í skála Útivistar. Laugardag verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim á leið.

  Athugið að farangur er trússaður í Bása en ekki er hægt að keyra í Fimmvörðuskála og þvi þarf að bera svefnpoka og mat fyrir fyrsta sólarhringinn.

  Fararstjórar eru Helga Harðardóttir og Guðrún Frímannsdóttir

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2207H01
  • ICS
 • Dags:

  fös. 8. júl. 2022 - sun. 10. júl. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim.

  Athugið að farangur er trússaður í Bása en ekki er hægt að keyra í Fimmvörðuskála og þvi þarf að bera svefnpoka og mat fyrir fyrsta sólarhringinn.

  Fararstjóri er Kristjana Birgisdóttir

  Nánari ferðalýsing

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2207H02
  • ICS
 • Dags:

  fös. 15. júl. 2022 - sun. 17. júl. 2022

  Brottför:

  • Skáli
  Fimmvörðuháls

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim.

  Athugið að farangur er trússaður í Bása en ekki er hægt að keyra í Fimmvörðuskála og þvi þarf að bera svefnpoka og mat fyrir fyrsta sólarhringinn.

  Nánari ferðalýsing

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2207H03
  • ICS
 • Dags:

  fös. 22. júl. 2022 - sun. 24. júl. 2022

  Brottför:

  • Skáli
  Fimmvörðuháls

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim.

  Athugið að farangur er trússaður í Bása en ekki er hægt að keyra í Fimmvörðuskála og þvi þarf að bera svefnpoka og mat fyrir fyrsta sólarhringinn.

  Fararstjóri er Ingvi Stígsson

  Nánari ferðalýsing

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2207H04
  • ICS
 • Dags:

  fös. 5. ágú. 2022 - sun. 7. ágú. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Lagt af stað að morgni föstudags og gengið rólega í Fimmvörðuskála þar sem verður gist. Á laugardeginum er gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Heimferð úr Básum um kl. 13:00, en áður gefst færi á að njóta paradísarinnar í Básum. Tilvalið að taka stálpaða krakka í þessa göngu. Börn undir 18 ára aldri fá 50% afslátt.

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2208H01
  • ICS
 • Dags:

  fös. 12. ágú. 2022 - sun. 14. ágú. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Útivist býður upp á þriggja daga (tveggja nátta) jógaferð á Snæfellsnes þar sem gist verður í tveimur húsum á Arnarstapa. Heitur pottur er við bæði húsin. Snæfellsnes er magnaður orkustaður og tilvalinn fyrir jógaiðkun. Við munum fara í gönguferðir um nágrennið alla dagana auk þess að stunda jóga. Jógað verður gert kvölds og morgna og eftir stað og stund yfir daginn. Einnig verður boðið upp á sjósund fyrir áhugasama. Lagt verður af stað úr Reykjavík á eigin bílum kl. 8:30 á föstudagsmorgninum 12. ágúst og ekið að Arnarstapa. Ýmsar gönguleiðir koma til greina og munum við láta veður ráða för. Bæði verður boðið upp á láglendisgöngur og meiri útsýnisgöngur. Innifalið í verði er fararstjórn og gisting.

  Fararstjórar eru Þórlaug Sveinsdóttir og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir, báðar sjúkraþjálfarar, jógakennarar og leiðsögumenn.

  Fullbókað. Sendið póst á utivist@utivist.is til að fara á biðlista.

  • Verð:

   24.000 kr.
  • Nr.

   2208L01
  • ICS
 • Dags:

  fös. 16. sep. 2022 - sun. 18. sep. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Að loknu góðu ferðasumri liggja leiðir okka í Bása til að taka á móti haustinu. Á þeim tíma er einstakt að heimsækja Goðaland því þá gleðja haustlitirnir augað hvert sem litið er. Gönguferðir og holl útivist er einkenni ferðarinnar og því verður farið í góða göngu um Goðaland. Gönguleið verður valin eftir veðri og aðstæðum. Á laugardagskvöldi verður grillveisla og varðeldur að hætti Útivistar.

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2209H01
  • ICS
 • Dags:

  fös. 25. nóv. 2022 - sun. 27. nóv. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Aðventuferðirnar í Bása eru alltaf frábær skemmtun bæði fyrir börn og fullorðna. Vetrarríkið skartar sínu fegursta og einhverjum sögum fer af því að jólasveinum bregði fyrir í fjöllunum og jafnvel fleiri meðlimum þeirrar fjölskyldu. Þegar skyggja tekur verður sest að jólahlaðborði og blásið til kvöldvöku. Tilvalið að taka börnin með í þessa ferð. Börn undir 18 ára aldri fá 50% afslátt.

  Fararstjórar eru Guðrún Hreins og Marrit

  • Verð:

   33.500 kr.
  • Nr.

   2211H01
  • ICS


1 / 19

Skælingar