Helgarferðir

Síun
 • Dags:

  fös. 26. feb. 2021 - sun. 28. feb. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Tindfjallasel er tilvalinn til skíðaiðkunar, hvort heldur er fjallaskíði eða gönguskíði. Ekið á eigin bílum að Fljótsdal í Fljótshlið og gengið í Tindfjallasel þar sem er gist í tvær nætur. Laugardagur og sunnudagsmorgun nýttur til skíðaferða og verður bæði í boði ferðir fyrir gönguskíði og fjallaskíði.

  • Verð:

   19.000 kr.
  • Nr.

   2102H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fim. 18. mar. 2021 - sun. 21. mar. 2021

  Brottför:

  Á Ströndum eru oft góð snjóalög þó jörð sé auð sunnan jökla og styttra að aka þangað en margur heldur. Ekið verður á einkabílum í Bjarnarfjörð á fimmtudagskvöld og gist að Laugarhóli í þrjár nætur.   Farið verður í gönguskíðaferðir út frá Bjarnarfirði.

  • Verð:

   32.000 kr.
  • Nr.

   2103H01
  • Vestfirðir

  • ICS
 • Dags:

  fös. 18. jún. 2021 - sun. 20. jún. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2106H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 25. jún. 2021 - sun. 27. jún. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir.

  • Verð:

   36.500 kr.
  • Nr.

   2106H02AS
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 25. jún. 2021 - sun. 27. jún. 2021

  Brottför:

  • Tjald

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir.

  • Verð:

   32.500 kr.
  • Nr.

   2106H02AT
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 25. jún. 2021 - sun. 27. jún. 2021

  Brottför:

  • Tjald

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir.

  • Verð:

   32.500 kr.
  • Nr.

   2106H02BT
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 25. jún. 2021 - sun. 27. jún. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp lagt á að gera hana ánægjulega fyrir alla þátttakendur. Lagt er af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og gengið yfir Hálsinn um nóttina. Á leiðinni er stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn niður í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið er slegið upp grillveislu og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir.

  • Verð:

   36.500 kr.
  • Nr.

   2106H02BS
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  lau. 3. júl. 2021 - sun. 4. júl. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gengið yfir Fimmvörðuháls í einum áfanga á laugardegi og gist í Básum. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en rúta flytur hópinn heim.

  • Verð:

   29.000 kr.
  • Nr.

   2107H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 9. júl. 2021 - sun. 11. júl. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Í þessari ferð er lögð áhersla á að hafa rúman tíma í gönguna þannig að hægt sé að njóta náttúrunnar í rólegheitum. Lagt af stað að morgni dags á miðvikudegi degi og gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls og gist þar í skála Útivistar á miðri leið. Fimmtudag verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á föstudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim á leið.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2107H02
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 16. júl. 2021 - sun. 18. júl. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en haldið er heim.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2107H04
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 23. júl. 2021 - sun. 25. júl. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2107H05
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  lau. 31. júl. 2021 - mán. 2. ágú. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Gengið yfir Fimmvörðuháls í einum áfanga á laugardegi og gist í Básum. Á sunnudegi verður gengið um stórbrotið landslag í Teigstungum og Guðrúnartungum inn undir Mýrdalsjökli. Á mánudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

  • Verð:

   36.000 kr.
  • Nr.

   2107H06
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 6. ágú. 2021 - sun. 8. ágú. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Lagt af stað að morgni föstudags og gengið rólega í Fimmvörðuskála þar sem verður gist. Laugardag er gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Heimferð úr Básum um kl. 13, en áður gefst færi á að njóta paradísarinnar í Básum. Tilvalið að taka stálpaða krakka í þessa göngu. Börn undir 18 ára aldri fá 50% afslátt.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2108H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 10. sep. 2021 - sun. 12. sep. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Að loknu góðu ferðasumri liggja allar leiðir í Bása til að taka á móti haustinu. Á þeim tíma er einstakt að heimsækja Goðaland því þá gleðja haustlitirnir augað hvert sem litið er. Gönguferðir og holl útivist er einkenni ferðarinnar og því verður farið í góða göngu um Goðaland. Gönguleið verður valin eftir veðri og aðstæðum. Á laugardagskvöldi verður grillveisla og varðeldur að hætti Útivistar.

  • Verð:

   34.000 kr.
  • Nr.

   2109H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  fös. 26. nóv. 2021 - sun. 28. nóv. 2021

  Brottför:

  • Skáli

  Aðventuferðirnar í Bása eru alltaf frábær skemmtun bæði fyrir börn og fullorðna. Vetrarríkið skartar sínu fegursta og einhverjum sögum fer af því að jólasveinum bregði fyrir í fjöllunum og jafnvel fleiri meðlimum þeirrar fjölskyldu. Þegar skyggja tekur verður sest að jólahlaðborði og blásið til kvöldvöku.

  • Verð:

   32.000 kr.
  • Nr.

   2111H01
  • Suðurland

  • ICS
 • Dags:

  mið. 29. des. 2021 - lau. 1. jan. 2022

  Brottför:

  • Skáli

  Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat, blysför, áramótabrennu, flugeldum og fleiru skemmtilegu. Allt góðum félagsskap manna, álfa og trölla eins og vera ber um áramót.

  • Verð:

   35.000 kr.
  • Nr.

   2112H01
  • Suðurland

  • ICS


1 / 19

Skælingar