Brýr teknar af Krossá

06. október 2020

Þeim sem hyggja á ferð í Þórsmörk eða Goðaland er bent á að búið er að taka göngubrýrnar af Krossá, en þær þarf að draga á þurrt land fyrir veturinn. Sama gildir um brú á Hrunaá inni í Tungum.