Dags:
lau. 28. mar. 2026 - sun. 29. mar. 2026
Brottför:
Brottför: kl. 08:00 frá Olís við Rauðavatn.
Eyjafjallajökull - Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull - jeppaferð
Farið upp á Eyjafjallajökul og Toppgígurinn skoðaður sem og útsýni yfir Þórsmörk og gist í skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi þar sem verður grill og gaman. Á sunnudeginum verður farið yfir á Mýrdalsjökul og hann þveraður yfir á Mýrdalssand þaðan sem ekið verður til byggða niður í Fljótshlíð.
Fararstjóri: Þorsteinn Pálsson
Við skráningu þegar ökumaður skráir sig þarf eftirfarandi að koma fram í athugasemdum:
Bílnúmer
Gerð bíls
Litur bíls
Dekkjastærð
Áætlaður fjöldi í bíl, ökumaður talinn með. ATH! Það þarf alltaf að bóka farþega til að taka frá plássið.
Við skráningu farþega þarf eftirfarandi að koma fram í athugasemdum:
Að viðkomandi sé farþegi
Bílnúmer
Verð 33.000 kr.
Félagsverð 22.000 kr.