Ferðaáætlun
Ferðaáætlun Útivistar 2023 er komin út. Kynningarblað fyrir áætlunina verður fljótlega sent félagsmönnum ásamt dreifingu í ýmsa vel valda staði en ferðir í áætluninni er hægt að skoða með lýsingum hér á vefnum. Jafnframt er hægt að sækja pdf útgáfu af blaðinu eða fletta því rafrænt.