Nýr formaður Útivistar

26. mars 2024

Á aðalfundi Útivistar þann 20 mars 2024 var Guðfinnur Þór Pálsson kjörinn formaður félagsins til næstu tveggja ára. Guðfinnur þekkir félagið vel, hann hefur starfað með félaginu um árabil og haft margvíslega aðkomu að félaginu. Hann hefur verið leiðsögumaður í ferðum félagsins, starfað í stjórn sem gjaldkeri og starfað í skálanefndum meðal annars skálanefnd Fmmvörðuskála.