Á döfinni

29. desember 2025

Áramótaferð í Bása

Uppselt er í ferðina, sendið tölvupóst á skrifstofu til að komast á biðlista.

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum...
Erfiðleikastig:
10. janúar 2026

Þrettándastuð í Þórsmörk - jeppa og gönguskíðaferð

Þrettándastuð í Þórsmörk. Jeppa- og gönguskíðaferð. 

Hvað er betra en að enda jólin í Básum á Goðalandi og fagna með því nýbyrjuðu ferðaári? Þórarinn Eyfjörð er fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð og víst...
Erfiðleikastig:
10. janúar 2026

Everest hópur - Þjóðleiðir og önnur fjöll

Everest hópur Útivistar fer af stað eftir áramót.  Dagskráin miðast við að undirbúa þátttakendur sem best fyrir göngu í Skaftafelli í maí 2026. Í þeirri ferð verður hægt að velja milli tveggja fjalla, þar sem...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Kynslóðagöngur 2026

Um Kynslóðagöngur Útivistar – Ókeypis dagsferðir í samstarfi við HÍN
Í rúmlega 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Og nú efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag...

Raðgöngur um Kóngsveg 2026

Útivist stendur fyrir raðgöngu um Kóngsveginn á árinu 2026 og verður hún farin í átta áföngum frá janúar og fram í september.


Fréttir

9. desember 2025

Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun 2026 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar. Hægt er að skoða ferðirnar og bóka í ferðahluta heimasíðunnar. Einnig má skoða yfirlit yfir ferðirnar á PDF formi hér