Á döfinni

28. maí 2022

Skyrtunna

Fyrir botni Núpadals austarlega á Snæfellsnesi er þyrping þriggja fjalla sem saman heita Þrífjöll. Förinni er heitið á eitt þeirra, Skyrtunnu. Lagt verður upp frá Dalsmynni og gengið inn eftir Núpadal...
Erfiðleikastig:
4. júní 2022

Eyjafjallajökull um hvítasunnu

Eyjafjallajökull (1666 m) er eitt þekktasta og umtalaðasta fjall landsins á alþjóðavísu. Auk þess að vera eldstöð í jökli er hann með hæstu fjöllum landsins þar sem hann rís tignarlegur yfir Eyjafjöllum. Farin...
Erfiðleikastig:
10. júní 2022

Aukaferð á Vatnajökul

Þar sem fullt var í ferðina á Vatnajökul í byrjun maí setjum við á dagskrá aukaferð í júní. Ferðin er beint í kjölfar vorferðar Jöklarannsóknafélagsins og oft eru hinar skemmtilegustu aðstæður á jöklinum...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

17. maí 2022

Vinnuferð í Bása

Við blásum til vinnuferðar í Bása helgina 27.-29. maí. Margir telja Bása einn fallegasta stað landsins og það er gefandi vinna að gera þessa paradís enn betri. Þegar margar hendur leggjast á eitt við að bæta, byggja, snyrta og laga verður útkoman...