Á döfinni

26. september 2020

Þingvallavatn – haustlitaferð AFLÝST

Þingvallaferð er aflýst vegna veðurs. Í STAÐINN: Hjólað á höfuðborgarsvæðinu.

Brottför frá Toppstöðinni í Elliðaárdal kl 10:00. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn Útivistar. Aldurstakmark...
Erfiðleikastig:
27. september 2020

Kattartjarnarleið

Kattartjarnarleið er skemmtileg dagleið um fjölbreytt og fagurt svæði. Gangan hefst við Ölfusvatnsá og farið upp með ánni og hún vaðin (fer þó eftir aðstæðum). Gengið verður um Tindagil austan við...
Erfiðleikastig:
3. október 2020

Þingvellir - allar ferðir

Raðganga umhverfis Þingvelli.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.