Á döfinni

20. október 2018

Hvalfjörður 3: Hallgrímskirkja - Grundartangi

Gangan hefst við Hallgrímskirkju í Saurbæ og gengið að ströndinni og henni fylgt eins og kostur er alla leið að vegamótum milli Norðuráls og Járnblendiverksmiðjunnar. Komið er við á Katanesi, en þar átti...
Erfiðleikastig:
27. október 2018

Bláfjallaleið 1: Bláfjallaskáli – Selfjall

Bláfjallaleiðin var kynnt af Náttúruverndarfélagi Suðvesturlands 1985. Sú leið liggur frá Bláfjallaskála niður í miðbæ. Leiðin verður gengin í tveimur hlutum og hefst fyrri hlutinn við Bláfjallaskála. Gengið...
Erfiðleikastig:
27. október 2018

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Heiðmörk - Kaldárselsvegur

Hjólað upp Elliðaárdal í Heiðmörk að Búrfellsgjá. Þaðan liggur leiðin um veg austan Smyrlabúða inn á Kaldárselsveg. Hjólað um Hafnarfjörð og til baka um stíga meðfram Reykjanesbraut.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

9. október 2018

Borgarrölt

Skemmti-og fræðslunefnd Útivistar kynnir: Borgarrölt verður föstudaginn 19. október kl 19.00.