Á döfinni

23. febrúar 2019

Kerling sunnan Skjaldbreiðar

Frekar auðveld skíðaferð. Ekið á einkabílum að vörðunni við Gjábakkaveg. Þaðan er skíðað u.þ.b. 16 km að skálanum Dalbúð/Kerlingu og gist þar. Á sunnudeginum er skíðað til baka í bílana.
Erfiðleikastig:
23. febrúar 2019

Skógfellavegur

Vegna snjóalaga er dagsferð næsta laugardags breytt þannig að í stað þess að fara á Stóra-Kóngsfell og Drottningu verður farinn Skógfellavegur.

Skógfellavegur er þjóðleiðin á milli Voga og Grindavíkur...
Erfiðleikastig:
23. febrúar 2019

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Vífilsstaðavatn-Hafnarfj.

Hjólað um Vatnsenda að Vífilsstaðavatni og þaðan í Hafnarfjörð. Á leið til baka verður brunað eftir stígum meðfram Reykjanesbraut. Vegalengd um 20 km og áætlaður hjólatími 3 klst.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

15. febrúar 2019

Málþing um akstur á hálendi Íslands

Vekjum athygli á málþingi Umhverfisstofnunar um akstur á hálendi Íslands á Hótel Selfossi 26. febrúar næstkomandi kl. 17:00-19:00.

1 / 85

Nýjar myndir