Á döfinni

6. mars 2021

Húsfell og Búrfellsgjá

Húsfell er lágt fell inn af Heiðmörk sem rís 288 metra yfir sjávarmál. Af fjallinu er mjög víðsýnt. Gangan er létt á fótinn en nokkuð löng og liggur um falleg nútíma hraun. Á leiðinni verður m.a. kíkt við...
Erfiðleikastig:
13. mars 2021

Setrið - Leppistungur

Farið verður frá Reykjavík að morgni laugardags og ferðinni heitið á Kjöl. Á Kjalvegi verður afleggjarinn til austurs í átt að Kerlingafjöllum ekinn og stefnan tekin á Gýgjarfoss. Í Fjöllunum verður síðan...
Erfiðleikastig:
13. mars 2021

Reykjavegur 2: Eldvörp – Leirdalur

Frá fallegu umhverfi í Eldvörpum, sem breytist verulega ef virkjunaframkvæmdir verða að veruleika, verður gengið að Þorbirni. Þaðan verður haldið yfir Grindavíkurveg að Hagafelli og hinum mögnuðu Gálgaklettum...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

12. janúar 2021

Nýjar sóttvarnarreglur

Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á morgun 13. janúar. Greinin uppfærð kl. 17 þann 12.1.