Á döfinni

24. júlí 2021

Laugavegurinn

Í þessari ferð er gist í Landmannalaugum fyrstu nóttina og gefst því tækifæri til að skoða umhverfið og jafnvel fara í fjallabað í lauginni. Að morgni næsta dags eru gönguskórnir reimaðir og gengið yfir...
Erfiðleikastig:
26. júlí 2021

Ævintýri við Strút

Bækistöðvarferð fyrir krakka, mömmur, ömmur, pabba, afa, frænkur og frændur. Hálendið í kringum Strútsskála verður kannað, farið í Strútslaug, ætt upp og niður fjöll, stiklað yfir ár og leitað að hellisskútum...
Erfiðleikastig:
31. júlí 2021

Skarðsheiði endilöng

Á Skarðsheiði eru margar spennandi gönguleiðir. Ein sú áhugaverðasta er að ganga eftir fjallinu endilöngu. Frá Geldingadraga verður haldið á fjallið og hreppamarkalínunni fylgt lengst af. Farið verður eftir...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

21. júlí 2021

Þvergil - tjaldsvæði fyrir hópa

Útivist hefur tekið tjaldsvæðið í Þvergili aftur í notkun og er það einkum ætlað fyrir hópa sem vilja vera útaf fyrir sig.