Á döfinni

8. júlí 2020

Laugavegurinn

Í þessari ferð er gist í Landmannalaugum fyrstu nóttina og gefst því tækifæri til að skoða umhverfið og jafnvel fara í fjallabað í lauginni. Að morgni næsta dags eru gönguskórnir reimaðir og gengið yfir...
Erfiðleikastig:
9. júlí 2020

Hornvík - bækistöðvaferð

Siglt frá Ísafirði í Hornvík þar sem settar verða upp tjaldbúðir og gengið út frá þeim. Farið verður um Hornbjarg og Hornbjargsviti í Látravík heimsóttur. Gengið verður um einstigi í Hvannadal. Þá verður farið...
Erfiðleikastig:
9. júlí 2020

Núpsstaðarskógar og fleira

Þessi ferð er hugsuð sem samvinnuferð með göngufólki.

Ekið seinnipart fimmtudags inn í Núpsstaðaskóga.

Fyrir jeppamenn og konur verður tekinn einn dagur í að fara inn að Lakagígum og skoða þau stórkostlegu...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

26. júní 2020

Fullt á GÓSS tónleika og á tjaldsvæðið í Básum

Við vekjum athygli á að fullt er á tónleika GÓSS í Básum 4. júlí samkvæmt þeim takmörkunum sem sóttvarnarlög setja okkur. Þeir sem hafa bókað á tjaldsvæði eða í skála fá armband sem er aðgöngumiði á tónleikana. Að sama skapi er fullbókað...