24. apríl 2023
Við blásum til vinnuferðar í Bása helgina 5.-7. maí. Margir telja Bása einn fallegasta stað landsins og það er gefandi vinna að gera þessa paradís enn betri. Þegar margar hendur leggjast á eitt við að bæta, byggja, snyrta og laga verður útkoman...