Á döfinni

22. desember 2018

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Jólaþorpið í Hafnarfirði

Hjólað um Kópavogsdal, Arnarnes og Sjáland í Jólaþorpið í Hafnarfirði. Síðan til baka á stígum meðfram Reykjanesbraut.
Erfiðleikastig:
29. desember 2018

Áramótaferð

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat,...
Erfiðleikastig:
5. janúar 2019

Nýárs og kirkjuferð: Saurbær – Brautarholt

Fyrsta dagsferð ársins hefur ávallt verið í kirkju. Fyrsta kirkjan sem farið var í var Krýsuvíkurkirkja en hún er því miður ekki lengur til. Nú verður gengið á milli tveggja kirkjustaða á Kjalarnesi sem eiga...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

5. desember 2018

Jólatölt umhverfis Hvaleyrarvatn

Skemmti- og fræðslunefnd kynnir: Jólatölt umhverfis Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði 15. desember 13-15.