Á döfinni

6. maí 2020

Hrútagjá

Erfiðleikastig:
8. maí 2020

Enn og aftur Vatnajökull

Vatnajökull heillar alltaf og ef vorið verður kalt og hagstætt þá er um að gera að nota tækifærið og bregða sér á jökulhvelið. Ekið frá Hrauneyjum sem leið liggur í hinn frábæra skála Jöklarannsóknarfélagsins...
Erfiðleikastig:
9. maí 2020

Stóra Kóngsfell

Farið verður frá Bláfjallavegi við Eldborg og gengið á Drottningu og Stóra-Kóngsfell. Útsýni er fagurt og sést vel á Snæfellsnes, Akrafjall, Esju, Botnssúlur, Þórisjökul, Skjaldbreið, Hengil og Vífilsfell svo...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

31. mars 2020

Opnunartími skrifstofu Útivistar

Frá 1. apríl til 31. maí verður opnunartími skrifstofu Útivistar frá kl. 13 til 17 alla virka daga.