Dags:
fös. 10. apr. 2026 - sun. 12. apr. 2026
Brottför:
Hist kl 18:00 við Fljótsdal, innsta bæ í Fljótshlíð
Tindfjöll eru undraland vetrarins. Þar eru einstakar aðstæðir til skíðaiðkunar, hvort sem er gönguskíði eða fjallaskíði. Í þessari ferð notum við gönguskíðin.
Í þessari ferð er dvalið í skála Útivistar, Tindfjallaseli í tvær nætur og skíðað um fjöllin. Við látum aðstæður ráða för og munum setja inn nánari lýsingu þegar við sjáum hver snjóalög eru í fjöllunum.
Þátttakendur koma sér sjálfir í Fljótsdal og gengið er upp í skálann með allt á bakinu.
Verð 38.000 kr.
Félagsverð 27.000 kr.