Skemmti- og fræðslunefnd kynnir: Jólatölt umhverfis Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði 15. desember 13-15. Mæting við bílastæði við vatnið, sjá kort. Gengið af stað kl 13.15. Í Skátalundi verður hægt að ylja sér með heitu kakói og bregða á leik. Ekkert þátttökugjald er í gönguna, allir velkomnir.