Helga Davíðsdóttir

Untitled design (2).png

Helga Davíðsdóttir hefur verið fararstjóri hjá Útivist frá árinu 2022 og veit fátt betra en að vera úti í náttúrunni og að ferðast um landið og upplifa eitthvað nýtt í hverri ferð. Uppáhalds nestið er hin alíslenska flatkaka með hangikjöti. Hún hefur m.a. lokið námskeiðum í skyndihjálp í óbyggðum, rötun, landvörslu, þverun áa og straumvatnsbjörgun ásamt því að hafa hlotið þjálfun á fararstjórahelgum Útivistar.

Mottó Helgu er: Lífinu er best lifað

Gsm: 662-1058