Skógræktarferð á fimmtudag

18. september 2020

Skógræktarferð að Heiðarbóli er áætluð fimmtudaginn 24. september kl. 17 - 20.

Best er að keyra að Waldorfskólanum að Lækjarbotnum og leggja þar. Þaðan er stutt ganga yfir Selfellið. Einnig má hafa samband við Helgu Harðar í síma 6943518 varðandi leiðarlýsingu.

Nánar í eldri frétt