Hvaðan fara dagsferðir?

03. mars 2021

Brottfarir í dagsferðir Útivistar eru ekki lengur frá BSÍ heldur frá Mjóddinni. Farið er frá bílsastæðinu vestan við Breiðholtskirkju (Kópavogsmegin) til hægri við Sambíóin.