Bakpokar

31. janúar 2017

Það nýjasta í vöruúrvalinu á skrifstofu Útivistar eru bakpokar á alveg hreint ótrúlega góðu verði. Takmarkað magn á lager en ef áhugi er fyrir þessum bakpokum getum við bætt við síðar. 

Sjá nánar hér