Básanefnd

Hlutverk Básanefndar er að sjá um rekstur og viðhald skála og annarra bygginga í Básum á Goðalandi auk umsjónar með viðhaldi alls svæðisins. Nefndin skipuleggur vinnuferðir sjálfboðaliða í Bása og stjórnar þeim. Í nefndinni eru eftirtaldir:

Þórarinn Eyfjörð formaður
Benedikt Bjarnason
Birgir Sigdórsson
Helga Harðardóttir
Ragna Óskarsdóttir
Sveinn Davíðsson