Ein nefnd annast skálana að Sveinstindi, Skælingum og Álftavötnum. Hlutverk hennar er að sjá um rekstur og viðhald skálanna. Einnig skipuleggur hún vinnuferðir sjálfboðaliða í skálana og stjórnar þeim. Í nefndinni eru eftirtaldir:
Einar Aðalsteinsson
Hákon Gunnarsson
Kristinn Atlason
Jón Torfason
Aðalbjörg Jónsdóttir