Strandaganga - Reykjarfjörður - Ingólfsfjörður

Dags:

fim. 2. júl. 2026 - þri. 7. júl. 2026

Tími:

Frá Norðurfirði

  • Skáli / tjald

Blanda af bækistöðvaferð í Reykjarfjörð og göngu um hina ótrúlegu náttúru milli Reykjarfjarða og Ingólfsfjarða á Ströndum

Fyrri hluti ferðarinnar er sameiginlegur bækistöðvaferðinni  í Reykjarfjörð en eftir tveggja nátta gistingu í skála í Reykjarfirði er haldið á vit ævintýranna og gengið af stað suður til Ingólfsfjarðar. Þá er allt borið á bakinu og gist í eigin tjöldum í þrjár nætur og áð  í Bjarnarfirði, Drangavík og í Ófeigsfirði.

Innifalið: Sigling til Reykjafjarðar, skálagisting í tvær nætur, grillveisla eitt kvöldið og öll fararstjórn.  Þátttakendur koma sér sjálfir á Norðurfjörð.

Fararstjóri:  Hákon Gunnarsson

Verð 93.000 kr.
Félagsverð 79.000 kr.

Nr.

2607L02
  • Vestfirðir