Fræðslu- og skemmtinefnd

Hlutverk Fræðslunefndar er að annast fræðslu sem fram fer á vegum Útivistar. Er þar ýmist um að ræða fræðslu fyrir almenna félagsmenn eða sérhæfða fræðslu fyrir fararstjóra félagsins. Í nefndinni eru eftirtaldir:

     Guðrún Svava Viðarsdóttir
     Helga Harðardóttir
     Steinar Frímannsson
     Þorsteinn Pálsson