Vinnuferð að hausti í Bása

09. september 2020

Að mörgu er að huga í fallegu Básunum okkar. Um næstu helgi 11. -13. september er fyrirhugað að fara í vinnuferð þar sem lögð verður áhersla á frágang og aðkallandi störf í umhverfi skála og á tjaldstæðum. Grillveisla á laugardagskvöldi.

Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Útivistar utivist@utivist.is