Aðalfundur 2024

04. mars 2024

Aðalfundur Útivistar verður haldinn miðvikudaginn 20. mars næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. og hefst kl. 20:00 

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv lögum félagsins:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu

3. Kosnng í nefndir og embætti

4. Kosning í Kjarna

5. Kosning formanns

6. Lagabreytingar 

7. Önnur mál

Reikningar liggja frammi á skrifstofu.