Gaman í Básum

26. apríl 2018

Dagana 10.-13. maí 2018 verður vinnuferð í Bása.

Við verðum í vinnustuði!
Málum – Klippum – Smíðum – Borðum – Gaman saman.
Allir skálar eru nú þegar fínpússaðir og útivinnan bíður eftir þér.

Allar vinnufúsar hendur velkomnar í Bása.

Skráning hafin á skrifstofu ÚTIVISTAR í símar 562100 eða á www.utivist.is

Nú verður gaman.... sjáumst