Myndir

Félagar í Útivist eru duglegir að taka myndir á ferðum sínum um landið.  Þær myndir sem teknar hafa verið í ferðum með Útivist má finna flokkaðar hér í trénu til hægri eftir tímasetningum, en einnig hafa félagar látið Útivist í té fallegar myndir sem þeir eiga í fórum sínum frá ýmsum tímaskeiðum og ferðalögum.

Héðan og þaðan

Myndir: Heiða Dögg Jónsdóttir