Ferðablað Útivistar 2023

22. desember 2022

Ferðablað Útivistar 2023 er komið út. Blaðið verður sent til félagsmanna í byrjun janúar, en hægt er að nálgast eintak á skrifstofu Útivistar. Einnig er hægt að fletta því hér á vefnum.

Þá liggja eintök frammi í eftirtöldum verslunum:

GG sport, Smiðjuvegi 6, Kópavogi.

Fjallakofinn, Hallarmúla 2, Reykjavík.

Everest, Skeifunni 6, Reykjavik.

Alparnir Faxafeni 12, Reykjavík.

Garminbúðin, Ögurhvarfi 2, Kópavogi.

Cintamani, Austurhrauni 3, Garðabæ.

Friðrik A. Jónsson, Miðhrauni 13, Garðabæ.

Þá liggur blaðið frammi á nokkrum bensínstöðvum.
Við þökkum ofantöldum verslunum fyrir aðstoð við að koma blaðinu á framfæri.