Strútsskálanefnd

Hlutverk nefndar um skálann í Strút er að sjá um rekstur og viðhald skálans. Nefndin skipuleggur vinnuferðir sjálfboðaliða í Strútsskála og stjórnar þeim. Í nefndinni eru eftirtaldir:
     Árni Jóhannsson
     Hákon Gunnarsson