Góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða í Básum

07. júní 2018

Í vor var unnið að því að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða í Básum.  Settir voru fláar víða, salerni með stoð og handföngum og rúmstæði á neðri hæð.    

Á heimasíðu MS félagsins er fjallað um aðstöðuna og þá dásemd sem Básar bjóða upp á.

Umfjöllun MS félagsins.