Gátlistar

Margs er að gæta þegar haldið er í gönguferðir, hvort sem þær eru stuttar eða langar. Mikilvægt er að hafa meðferðis allt sem göngumaðurinn þarfnast, en jafn mikilvægt er að taka ekki með sér óþarfa hluti sem hægt er að vera án. Of þungar byrðar gera ferðina erfiðari og draga úr ánægju göngumannsins af henni. Hér til hliðar eru gátlistar sem hafa má til hliðsjónar þegar halda skal í gönguferð.1 / 17

Myndir