Fjallabrall Útivistar

Síun
 • Dags:

  mið. 24. ágú. 2022 - mið. 7. des. 2022

  Brottför:

  Fjallabrall er nýr hópur hjá Útivist og er ætlaður fólki sem hefur einhverja reynslu á fjallgöngum sem og þeim sem eru lengra komnir. Gráðun ferðanna er 1-2 skór en í flestum ferðum er einhver gönguhækkun þó að hámarki 500 metrar. Gengið verður reglulega fram til 7. desember eða 2-3 sinnum í mánuði en dagskrá hópsins hefst 24. ágúst með opinni ferð á Meðalfell þar sem fólki er velkomið að mæta og máta sig við fararstjóra og hópinn.

  • Verð:

   29.000 kr.
  • Nr.

   2200B01
  • ICS