Fjallabrall Útivistar

Síun
  • Dags:

    mið. 14. ágú. 2024 - lau. 30. nóv. 2024

    Brottför:

    Uppselt er í hóp Fjallabralls, til að fara á biðlista er hægt að senda póst á utivist@utivist.is 

    Fjallabrall hefur fest sig í sessi sem gríðarlega vinsæll gönguhópur innan Útivistar síðan hann fór í gang á haustdögum 2022.

    Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem hafa einhverja reynslu af útivist og fjallgöngum. Erfiðleikastig ferða er 1-2 skór og miðað er við að dagsferðir séu ekki meira en um 15 km og hækkun í ferðum ekki meiri en um 600 metrar. Gengið er 2 sinnum í mánuði að meðaltali, ein kvöldferð og ein dagsferð.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      38.000 kr.
    • Nr.

      2400B02
    • ICS