Laganefnd

Laganefnd hefur það hlutverk að yfirfara lög félagsins fyrir hvern aðalfund og leggja fram og kynna nauðsynlegar lagabreytingar. Í nefndinni eru eftirtaldir: 

Anna Soffía Óskarsdóttir
Gunnar Hólm Hjálmarsson
Ingibjörg Ásgeirsdóttir
Leifur Jónsson
Ragnheiður Hermannsdóttir