Myndakvöld

Síun
 • Dags:

  mán. 4. mar. 2019

  Tími:

  Fjórða myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 4. mars kl. 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Sýndar verða myndir frá gönguferð um Karakoramfjöllin í Pakistan í grunnbúðir K2, Broad peak og Nanga parbat.

  • Verð:

   1.500 kr.
  • ICS