Myndakvöld

Síun
 • Dags:

  mán. 2. mar. 2020

  Tími:

  Fjórða myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 2. mars klukkan 20.00 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Sýndar verða myndir frá  4. áfanga Horn í Horn. Gengið var frá  Gilsfirði til Hornvíkur.  Kynnir verður Hrafn Margeirsson  og myndasmiðir eru Eilífur Björnsson, Guðbjartur Guðbjartsson, Laufey G Sigurðardóttir og Leifur Hákonarson.

  ATH ný og breytt staðsetning, myndakvöldið er í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123.

  • Verð:

   1.500 kr.
  • ICS
 • Dags:

  mán. 6. apr. 2020

  Tími:

  Dagskrá auglýst síðar.

  • Verð:

   1.500 kr.
  • ICS