Fjallfarar

Síun
 • Dags:

  mið. 10. jan. 2024 - lau. 25. maí 2024

  Tími:

  Fjallfarar vorönn 2024

  Fjallfarar Útivistar er fyrir einstaklinga sem hafa reynslu af gönguferðum og vilja ganga dagleiðir sem eru í meðallagi langar og með ágætri hækkun. Göngurnar eru miðlungs erfiðar göngur (2-3 skór). Kvöldgöngurnar eru 7 – 10km langar og dagleiðirnar eru 12 – 20km. Hækkunin er frá 300m – 1100m.

  Nánari upplýsingar

  • Verð:

   48.000 kr.
  • Nr.

   2400P01
  • ICS


1 / 9

Strútur á Mælifellssandi