Fjallfarar

Síun
 • Dags:

  mið. 14. ágú. 2019 - sun. 28. jún. 2020

  Brottför:

  Fjallfarar 2019-2020

  Fjallfarar Útivistar er samhentur hópur sem gengur saman 20 skipulagðar göngur frá ágúst 2019 fram í júní 2020.  Að jafnaði er ein kvöldganga í mánuði og ein dagsferð með undantekningum þó en dagskránni lýkur með trússaðri helgarferð. 

  Fullbókað er í Fjallfara 2019-2020.  Við bendum áhugasömum um hópastarf Útivistar á Útivistarlífið: https://tinyurl.com/y44jnvhn

  • Verð:

   65.000 kr.
  • Nr.

   1900P01
  • ICS


1 / 9

Strútur á Mælifellssandi