Ferðaáætlun 2016

11. desember 2015

Ferðaáæltun Útivistar er komin út.  Blaðinu er dreift með Fréttatímanum 11. desember og minnum við alla á að taka það til hliðar og geyma það vel. Einnig er hægt að nálgast blaðið á skrifstofu Útivistar.

Blaðið er ennfremur sent til félagsmanna um leið og þeir greiða félagsgjald fyrir árið 2016.