Enginn veit hvað átt hefur ...

03. október 2019

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning Landverndar og Ólafs Sveinssonar í samstarfi við Norræna húsið og Framtíðarlandið sem að opnar þann 27. september í tilefni af 50 ára afmæli Landverndar og frumsýningu á heimildamynd Ólafs Sveinsson „Veröld sem var“ um Kárahnjúkavirkjun og hálendið kringum Snæfell. 

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.