Vel heppnað fræðslu- og skemmtikvöld

09. nóvember 2017

Útivistarfólk kom saman á vel heppnað fræðslu- og skemmtikvöld á veitingahúsinu Bryggjan - Brugghús.  Karl Ingólfsson fræddi viðstadda um hinar ýmsu staðreyndir raforkukerfisins og voru viðstaddir sammála um að erindið hafi verið mjög upplýsandi. 

Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu Útivistar.