Fjalli veitir félögum í Útivist afslátt

19. nóvember 2015

Verslunin Fjalli.is veitir félagsmönnum í Útivist 15% afslátt af vörum sínum.  Vörur frá versluninni eru mörgum að góðu kunnar, ekki síst hjólreiðafólki.  Fjalli býður upp á gæða útivistarvörur og má þar nefna hjólatöskur og þurrpoka frá Ortlieb, höfuðljós og bögglabera á reiðhjól svo eitthvað sé nefnt.