Útivistargírinn

Síun
 • Dags:

  þri. 29. ágú. 2023 - þri. 3. okt. 2023

  Tími:

  Hefur þig alltaf langað til að geta gengið á fjöll og/eða taka þátt í lengri göngum en ekki látið verða af því? Þá er Útivistargírinn fyrir þig! Fjölmargir hafa tekið sín fyrstu skref í útivist og fjallgöngum með Útivistargírnum þar sem saman koma nýliðar og reynsluboltar í útivistinni.

  • Verð:

   0 kr
  • ICS