Útivistargírinn

Síun
 • Dags:

  mið. 22. maí 2019

  Tími:

  Gengið frá bílastæði við Grænavatn í Krýsuvík að Austurengjahver. Þaðan liggur leiðin á Stóra-Lambafell. Að lokum er gengið framhjá Fúlapolli, Svuntulæk og að Grænavatni, þar sem gangan hófst.

  • Verð:

   0 kr
  • ICS
 • Dags:

  mið. 29. maí 2019

  Brottför:

  Óvissuferð Útivistargírsins er í nágrenni höfuðborgarinnar - skemmtileg leið með óvæntum endi!

  • Verð:

   0 kr
  • ICS
 • Dags:

  mið. 5. jún. 2019

  Tími:

  Lyklafell er lágreist fell vestan Hengils en það er nokkuð merkilegt fyrir þær sakir að vera hornmark á landamerkjum þriggja sýslna - Gullbringusýslu, Árnessýslu og Kjósarsýslu. Í grennd við Lyklafell mætast Mosfellsheiði og Hellisheiði þó ekki séu mörkin greinileg.

  • Verð:

   0 kr
  • ICS
 • Dags:

  mið. 12. jún. 2019

  Tími:

  Lagt af stað frá bílaplani nálægt Esjustofu. Gengið eftir göngustíg sem liggur að Steini þar til komið er að brú yfir Mógilsá. Þar er gengið um Einarsmýri og fram eftir Langahrygg að hæsta punkti Þverfells. Hentug leið gengin niður að göngustígnum aftur og þaðan sömu leið að upphafsstað göngunnar.

  • Verð:

   0 kr
  • ICS
 • Dags:

  þri. 18. jún. 2019

  Tími:

  Síðasta ferð Útivistargírsins 2019 er óvissuferð í styttri kantinum í nágrenni höfuðborgarinnar. Að henni lokinni verður lokahóf Útivistargírsins með söng og gleði!

  Athugið að ferðin er á þriðjudegi.

  • Verð:

   0 kr
  • ICS