Nýársþrek Útivistar

Síun
 • Dags:

  sun. 5. jan. 2020 - fim. 30. jan. 2020

  Brottför:

  Nú tökum við nýárið með trompi og komum okkur í gott gönguform í janúar.  Nýársþrek Útivistar er þétt göngudagskrá sem nær yfir janúar og gefur gott start inn í nýtt gönguár.

  Athugið að undirbúningsfundurinn verður haldinn klukkan 20:00 í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, sunnudaginn 5. janúar 2020.

  Skráningu lokið.  Hafið samband við skrifstofu Útivistar varðandi mögulega þátttöku.

  • Verð:

   9.900 kr.
  • ICS