Ferðir 2014

Hér má sjá myndir úr ferðum Útivistar árið 2014

Laugavegurinn 9. - 13. júlí 2014

Myndir úr Laugavegsferð Útivistar 9. - 13. júlí 2014. Myndirnar tók Gunnar Bragi Ólason fararstjóri.

Fjölskylduferð í Bása 8. - 10. ágúst 2014

Myndir úr fjölskylduferð í Bása 8. - 10.8. Myndirnar tók Steinar Frímannsson fararstjóri í ferðinni.

Eyjaferð annan í Hvítasunnu 9.6.

Á annan í Hvítasunnu stóð Útivist fyrir siglingu um sundin. Fyrst siglt út að Lundey og Þerney, inn í Kollafjörð, en síðan var farið í land í Viðey og gengið þar um. Örlygur Hálfdánarson var leiðsögumaður og Steinar Frímannsson tók myndirnar.

Eyjafjallajökull 7. júní 2014

Guðjón Örn Helgason sendi þessa mynd af gönguhópnum.

Bláfjöll-Litla Kaffistofan, gönguskíðaferð 18. janúar

Myndir frá gönguskíðaferð Útivistar 18. janúar 2014. Marrit Meintema sendi myndirnar.