Margrét Harðardóttir

MargretH3.png

Margrét er alin upp á mölinni og veit fátt betra en að komast úr
borginni og skottast á fjöll þegar tími gefst.  Eftir að hafa verið að
labba með hinum ýmsu hópum og á eigin vegum í mörg ár og þar á meðal
Fjallförum á vegum Útivistar þá bauðst henni að koma inn í fararstjórahóp fjallfara Útivistar 2022 og sló hún að sjálfsögðu til og er enn í ýmir konarfararstjórn  Margrét hefur m.a. lokið námskeiðum í skyndihjálp í óbyggðum,rötun, þverun áa og straumvatnsbjörgun ásamt því að hafa hlotið þjálfun á fararstjórahelgum Útivistar. Margrét er tölvunarfræðingur að mennt og starfar sem forritari og greinandi.