Á döfinni

19. október 2019

Heim úr kaupstað 4: Laugarvatnshellir – Laugarvatnsvegur

Gengið að Vallaréttum og með Litla-Reyðarbarmi niður í Kringlumýri. Þaðan um Biskupsbrekkur, utan í hlíðum Lyngdalsheiðar og komið á veg á milli Þóroddsstaða og Neðra-Apavatns.
Erfiðleikastig:
25. október 2019

Fjölskylduferð í Bása í vetrarfríinu

Ferðin verður skipulögð þannig að börnin skemmti sér vel og hafi nóg fyrir stafni. Tímanum varið í könnunarferðir um svæðið, þrautir og leiki. Á kvöldin verður spilað, leikið, efnt til sögustunda og himininn...
Erfiðleikastig:
25. október 2019

Söngæfing Útivistar

Skemmti-og fræðslunefnd kynnir: söngæfing Útivistar verður 25. Október kl 19-23 í Skátalundi við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Kveðjum sumarið með stæl og fögnum komandi vetri. Félagar eru hvattir til að taka...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

3. október 2019

Enginn veit hvað átt hefur ...

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning Landverndar og Ólafs Sveinssonar í samstarfi við Norræna húsið og Framtíðarlandið sem að opnar þann 27. september.