Á döfinni

17. apríl 2021

Síldarmannagötur

Þessi gamla þjóðleið milli Hvalfjarðar og Skorradals hefst innarlega við norðanverðan Botnsvog. Farið framhjá heiðarvötnum og fossum. Gamlar vörður sem varða leiðina hafa verið endurreistar. Mjög fallegt...
Erfiðleikastig:
17. apríl 2021

Vestursúla AFLÝST

Krefjandi fjallganga á eitt af betri útsýnisfjöllum á suðvesturhorninu. Haldið á fjallið frá Botnsdal í Hvalfirði.

Vegna aðstæðna og veðurspá er ferðinni aflýst.
Erfiðleikastig:
22. apríl 2021

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul

Hin stórskemmtilega árlega vorferð um Vatnajökul er ein vinsælasta ferð jeppadeildarinnar. Ferðinni er nú heitið á austurjökulinn. Ferðin hefst að morgni fimmtudags frá Smyrlabjörgum en gisting nóttina áður...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

25. mars 2021

Ferðum frestað vegna sóttvarna

Vegna þeirra samkomutakmarkana sem í gildi eru þurfum við að fresta ferðum sem eru á dagskrá á tímabilinu 24. mars til 15. apríl og ekki er hægt að framkvæma í samræmi við gildandi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.