Á döfinni

24. febrúar 2024

Helgufoss, Grímannsfell og Hafravatn - Fellur niður

Ekki náðist næg þátttaka og því fellur ferðin niður.

Ferðin hefst við Helgufoss í Mosfellssveit og er fyrst gengið á Stórhól á Grímannsfelli en síðan á Hjálm. Því næst er gengið niður í Torfdal og annað...
Erfiðleikastig:
2. mars 2024

Þingvellir, Skógarkot og Hrauntún

Við göngum um hraunin á Þingvöllum og kynnumst náttúru og gönguleiðum svæðisins. 

Gangan hefst á Hakinu og þaðan er gengið um Þinghelgina, eftir Almannagjá og niður á vellina. Í leiðinni er kíkt á Öxarárfoss...
Erfiðleikastig:
4. mars 2024

Myndakvöld - Svanur Gísli sýnir myndar frá Grænlandi

Næsta myndakvöld Útivistar verður mánudaginn 4.mars.

Svanur Gísli Þorkelsson leiðsögumaður mun sýna myndir og segja frá Grænlandi. Svanur vann á skemmtiferðaskipi síðastliðið sumar og kom reglulega til...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?

Raðgöngur 2024

Útivist býður upp á þrjár spennandi dagsraðgöngur árið 2024.


Fréttir

5. febrúar 2024

Sumarstörf í Básum

Útivist leitar að einstaklega jákvæðu og öflugu fólki til starfa í Básum sumarið 2024.