Á döfinni

17. apríl 2021

Vestursúla

Krefjandi fjallganga á eitt af betri útsýnisfjöllum á suðvesturhorninu. Haldið á fjallið frá Botnsdal í Hvalfirði.
Erfiðleikastig:
22. apríl 2021

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul

Hin stórskemmtilega árlega vorferð um Vatnajökul er ein vinsælasta ferð jeppadeildarinnar. Ferðinni er nú heitið á austurjökulinn. Ferðin hefst að morgni fimmtudags frá Smyrlabjörgum en gisting nóttina áður...
Erfiðleikastig:
24. apríl 2021

Reykjavegur 4: Djúpavatn – Kaldársel

Frá Djúpavatni verður gengið meðfram Hrútfelli og að Hrútagjá. Hún er með fallegri gjám á Reykjanesi. Þaðan liggur leiðin sunnan við Fjallið eina og verður Undirhlíðum fylgt að Kaldárseli.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

28. mars 2021

Nýr staðarhaldari í Básum

Nýr staðarhaldari hefur verið ráðinn í Básum á Goðalandi.