Á döfinni

1. febrúar 2020

Flatafell, Stórhóll og Helgufoss

Farið á slóðir Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. Gengið verður frá Gljúfrasteini upp að Helgufossi. Gengið verður eftir u.þ.b. 2. km vegslóða hægra megin við ánna. Þá þarf að finna stað til að fara yfir ánna...
Erfiðleikastig:
1. febrúar 2020

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Breiðholt – efri byggðir Kópavogs

Hjólað í Breiðholt og um stíg ofan Arnarbakka. Þaðan um efra Breiðholt og í efri byggðir Kópavogs við Elliðavatn. Síðan til baka um stíg á mörkum Kópavogs og Reykjavíkur og um Mjóddina í Elliðaárdal. Vegalengd...
Erfiðleikastig:
3. febrúar 2020

Myndakvöld 3. feb.

Þriðja myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 3. febrúar klukkan 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Í þetta skipti verður Ívar Örn Benediktsson með fræðslufyrirlestur og myndasýningu um spor eða ummerki eftir...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

9. janúar 2020

Stakkar og skór - prufuferðir

Er gönguverkefnið Stakkar og skór eitthvað fyrir þig? Viltu prófa?