Á döfinni

23. mars 2019

Afmælisganga á Keili

Fyrsta ferð Útivistar eftir stofnun félagsins 1975 var gönguferð á Keili. Á hverju ári hefur verið haldið upp á afmælið með því að ganga á fjallið. Farið frá Höskuldarvöllum yfir hraunið að fjallinu. Boðið...
Erfiðleikastig:
23. mars 2019

Fjallabak nyrðra – Mælifellss. - FERÐ FELLUR NIÐUR

Frá Hrauneyjum er farið inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri inn á Mælifellssand og í Strútsskála. Tánum stungið í Strútslaug ef aðstæður eru hagstæðar. Heim á leið verður farið vestur...
Erfiðleikastig:
23. mars 2019

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Gróttuhringur

Farið meðfram Sæbraut og Klettagörðum niður í miðbæ Reykjavíkur. Þaðan verður hjólað út á Seltjarnarnes að Gróttu. Til baka verður farið um Skerjafjörð og Fossvogsdal.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

27. febrúar 2019

Umfjöllun um Útivist á Hringbraut

Fín umfjöllun um Útivist í þættinum Skrefinu lengra á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.