Á döfinni

22. maí 2019

Austurengjahver og Stóra-Lambafell

Gengið frá bílastæði við Grænavatn í Krýsuvík að Austurengjahver. Þaðan liggur leiðin á Stóra-Lambafell. Að lokum er gengið framhjá Fúlapolli, Svuntulæk og að Grænavatni, þar sem gangan hófst.
Erfiðleikastig:
24. maí 2019

Hjólað í Bása – Helgarferð / Næturhjól

Ekið austur fyrir fjall og bílar skildir eftir við skemmuna við Markarfljótsbrúna. Hjólað sem leið liggur inn í Bása. Um kvöldð verður grillað. Gist í skála eða tjöldum. Vegalengd 26 km hvor leið og áætlaður...
Erfiðleikastig:
25. maí 2019

Gamlar þjóðleiðir 6: Okvegur

Í síðasta áfanga um gamlar þjóðleiðir verður farið um hinn forna Okveg frá Brunnhæðum og niður að bænum Giljum í Reykholtsdal.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

8. maí 2019

Gaman í Básum

Dagana 17.-19 maí 2018 verður vinnuhelgi í Básum.