Á döfinni

2. desember 2023

Búrfell og Búrfellsgjá

Gangan hefst við bílastæði við Heiðmerkurveg suðaustan við Vífilsstaðahlíð í Garðabæ. Þar er gott skilti sem fjallar um leiðina og helstu kennileiti. Gangan endar við Kaldársel. 

Nánari upplýsingar
Erfiðleikastig:
9. desember 2023

Strandganga á Kjalarnestá

Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gangan hefst við gamla félagsheimilið við Klébergsskóla. Gengið er með ströndinni út á Kjalarnestá og til baka. 

Nánari upplýsingar
Erfiðleikastig:
16. desember 2023

Ganga um Hvaleyrarvatn

Hist við Haukahúsið á Ásvöllum þar sem gangan hefst. Gengið er vestan íþróttasvæðis niður að tengibrú stígs sem liggur umhverfis Ástjörn og að Ásfjalli. Á fjallinu er falleg vel hlaðin varða sem gaman er...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Lomer skór fást hjá Útivist

Gönguskórnir frá Lomer eru til sölu á skrifstofu Útivistar.

Ferðaáæltun fylgt úr hlaði

Í dag hleypum við af stokkunum nýrri ferðaáætlun fyrir Ferðafélagið Útivist, en meginmarkmið félagsins er að auðvelda almenningi að upplifa og njóta sín í íslenskri náttúru í góðra vina hópi. Eins og sjá má af þessari metnaðarfullu áætlun leggjum...


Fréttir