Á döfinni

27. febrúar 2021

Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur

Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum. Farið verður inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssand og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið...
Erfiðleikastig:
27. febrúar 2021

Reykjavegur 1: Reykjanesviti – Eldvörp

Gangan hefst við Valahnúk á Reykjanesi og farið verður út á Öngulbrjótsnef. Þar má finna stórfenglega móbergsskúlptúra. Gengið meðfram ströndinni að Sandvíkum og yfir Reykjanesveginn að Prestastíg. Honum...
Erfiðleikastig:
1. mars 2021

Myndakvöld - myndir frá skálum Útivistar 2. hluti

Myndasýning verður að hætti myndanefndar og sýndar verða myndir frá skálabyggingum og breytingum sem orðið hafa á síðustu árum. Að þessu sinni verða skálar á austanverðu Fjallabaki kynntir, Sveinstindur,...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

12. janúar 2021

Nýjar sóttvarnarreglur

Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á morgun 13. janúar. Greinin uppfærð kl. 17 þann 12.1.