Á döfinni

21. desember 2019

Aðventuævintýri í Heiðmörk 3

Fjölskylduganga í Heiðmörk. Þátttakendur koma á eigin farartækjum að bílaplani milli Elliðavatns og Helluvatns. Gangan endar á jólamarkaði á Elliðavatni.
Erfiðleikastig:
29. desember 2019

Áramótaferð í Bása

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat,...
Erfiðleikastig:
31. desember 2019

Óvissuferð á Gamlársdag

Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

12. desember 2019

Kynning á ferðaáætlun 2020

Kynning á ferðaáætlun Útivistar 2020 verður 17. desember kl. 19 í sal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1. Blaðið verður nýkomið ferskt úr prentsmiðjunni. Léttar veitingar og létt dagskrá.