Á döfinni

29. september 2018

Leirársveit - Svínadalur - dagsferð

Ferðin hefst við Laxárbakka. Þaðan verður hjólað inn Leirársveit og Svínadal meðfram Eyrarvatni og Glammastaðavatni. Þaðan verður farið niður á Hvalfjarðarveg og til baka að Laxárbakka.
Erfiðleikastig:
29. september 2018

Dragafell - Geitabjörg

Gangan hefst við Stóru-Drageyri og er fyrst gengið upp með Draghálsaá upp að Nautafossi. Þar er gengið upp á Dragafell og horft yfir Skorradalsvatn. Gengið austur af fjallinu að Stóramelsfossi, upp á Hryggi,...
Erfiðleikastig:
1. október 2018

Myndakvöld 1.okt

Fyrsta myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 1. október klukkan 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Sýndar verða myndir úr þriðja og fjórða áfanga Horn í Horn göngunnar sem gengin var úr Austurdal í Skagafirði...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

10. september 2018

Salernisaðstaða við Esjurætur

Hér er verið að safna undirskriftum undir áskorun til Reykjavíkurborgar að bæta úr salernisaðstöðu við Esjurætur.