Á döfinni

24. apríl 2019

Þríhnúkar

Gengið með Leirvogsá að norðanverðu þar til komið er að Tröllafossi. Þaðan verður gengið að Þríhnúkum og niður Haukafjöll að upphafsstað göngunnar.
Erfiðleikastig:
25. apríl 2019

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul FELLUR NIÐUR

Ferðin fellur niður vegna aurbleytu.

Hin stórskemmtilega árlega vorferð um Vatnajökul er ein vinsælasta ferð jeppadeildarinnar. Ferðinni er nú heitið á norðurhluta jökulsins. Ferðin hefst á Mývatni að morgni...
Erfiðleikastig:
25. apríl 2019

Páskaganga 3: AFLÝST

Ferðin fellur niður vegna lítillar þátttöku.

Gengið að Eyrarbakka en aðstæður ráða leiðarvali upp að Kaldaðarnesi. Vegalengd 18 km. Hækkun óveruleg. Göngutími 6 klst.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

20. apríl 2019

Opið í Básum

Nú eru skálaverðir komnir í Bása, vatn komið á salerni og skálarnir klárir. Skálaverðir taka á móti gestum í skálagistingu meðan húsrúm leyfir. Síminn hjá skálavörðum er 893 2910.