Á döfinni

9. júní 2023

Vörðutindur (1057 m)

Vörðutindur (1057 m.y.s.) liggur milli Heinabergsjökuls og Fláajökuls og er hæsti tindur Heinabergsfjalla. Þessi ganga liggur um leiðir sem fáir fara um og er fyrir vant göngufólk.

Ekið austur á eigin vegum...
Erfiðleikastig:
9. júní 2023

Langleiðin 3: Fjallið eina - Reykjanestá

Í þriðja og síðasta áfanga Langleiðarinnar er farangur trússaður og gist í tjöldum. Frá Krýsuvíkurvegi er haldið eftir stikuðum leiðum að Djúpavatni og þaðan að Núpshlíð. Aftur er tekið mið af náttúrunni við...
Erfiðleikastig:
9. júní 2023

Sumarferð á Vatnajökull

Vatnajökull heillar alltaf og ef vorið verður kalt og hagstætt þá er um að gera að nota tækifærið. Ekið frá Hrauneyjum í mildri vorbirtunni sem leið liggur í hinn frábæra skála Jöklarannsóknarfélagsins...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Lomer skór fást hjá Útivist

Gönguskórnir frá Lomer eru til sölu á skrifstofu Útivistar.

Ályktun stjórnar Ferðafélagsins Útivistar um bann við göngum á Kirkjufell

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar fjallaði nú nýverið um bann við göngum á Kirkjufell. Hér er ályktun stjórnarinnar um málið.


Fréttir

24. apríl 2023

Vinnuferð í Bása

Við blásum til vinnuferðar í Bása helgina 5.-7. maí. Margir telja Bása einn fallegasta stað landsins og það er gefandi vinna að gera þessa paradís enn betri. Þegar margar hendur leggjast á eitt við að bæta, byggja, snyrta og laga verður útkoman...