Á döfinni

6. apríl 2020

Myndakvöld 6. apríl

Myndakvöldi Útivistar í apríl er aflýst vegna samkomubanns.
Erfiðleikastig:
15. apríl 2020

Skógarstígar í Esju

Gengið um fáfarna skógarstíga undir Kögunarhól í landi Mógilsár og Kollafjarðar austan við venjulega gönguleið á Þverfellshorn. Falleg gönguleið utan alfaraleiðar í nágrenni við eina vinsælustu gönguleið...
Erfiðleikastig:
18. apríl 2020

Reykjavegur 3: Leirdalur – Djúpavatn

Frá Leirdal verður gengið meðfram Núpshlíðarhálsi. Á vegi okkar verða tvö, gömul sel frá Grindavík, Hraunssel og Selsvellir. Farið verður yfir hálsinn sunnan við Spákonuvatn, norðan við Grænavatnseggjar...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

31. mars 2020

Opnunartími skrifstofu Útivistar

Frá 1. apríl til 31. maí verður opnunartími skrifstofu Útivistar frá kl. 13 til 17 alla virka daga.