Á döfinni

20. september 2024

Fjallabak syðra, Dalakofi – Strútur

Þessi ferð er fyrir óbreytta eða lítið breytta jeppa. Farið er inn á Fjallabak um Keldur og inn fyrir Hafrafell meðfram Eystri Rangá upp í Dalakofa þar sem gist verður í skála Útivistar. Á laugardeginum...
Erfiðleikastig:
21. september 2024

Þvers og kruss um Hengilinn 2 Sleggjubeinsskarð - um Ölkelduháls, Klambragil og Reykjadal í Hveragerði

Þetta er skemmtileg ganga um nokkuð fjölbreytt landslag. Við munum sjá ótal hveri og laugar á leiðinni, af öllum mögulegum tegundum. Þessi ganga hentar flestum og er þægileg þó að hún sé nokkuð löng. Endilega...
Erfiðleikastig:
27. september 2024

Tjaldferð: Kvígindisfell - Hvalvatn - Svartagil

Lagt af stað frá Mjódd á föstudegi kl. 17:00 og ekið um Þingvelli, Uxahrygg og að Kvígindisfelli. Gengið er með allt á bakinu í um 2 km og tjaldað. Daginn eftir verður gengið um 16 km vestur fyrir fellið og...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir