Á döfinni

29. desember 2022

Áramótaferð í Bása

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat,...
Erfiðleikastig:
9. janúar 2023

Myndakvöld: Jóhannes Reykdal

Erfiðleikastig:
11. janúar 2023

Fjallabrall vorönn 2023

Fjallabrall Útivistar fór í gang á haustdögum 2022 en hópurinn fékk gríðarlega góðar móttökur og verður því aftur á dagskrá árið 2023.  Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem hafa einhverja reynslu af útivist...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Ályktun stjórnar Ferðafélagsins Útivistar um bann við göngum á Kirkjufell

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar fjallaði nú nýverið um bann við göngum á Kirkjufell. Hér er ályktun stjórnarinnar um málið.

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.


Fréttir

28. nóvember 2022

Gönguhópar á nýju ári

Strax eftir áramót fara af stað þrír áhugaverðir gönguhópar hjá Útivist. Búið er að opna fyrir skráningu í hópana.