Á döfinni

4. febrúar 2023

Grímansfell (482 m)

Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gangan hefst við bílastæðið við Gljúfrastein í Mosfellsdal. Leiðin liggur eftir merktri slóð meðfram Köldukvísl. Fljótlega er komið að fallegum fossi...
Erfiðleikastig:
6. febrúar 2023

Myndakvöld: Nína Aradóttir

Nína Aradóttir jarðfræðingur og landvörður sýnir myndir og segir frá hvernig jarðfræði og landvarsla blandast saman. 

Nánari upplýsingar
Erfiðleikastig:
11. febrúar 2023

Langjökull

Þessi næststærsti jökull landsins hefur löngum heillað íslenska jöklafara. Farið verður á jökulinn frá Jaka, síðan ekið norður eftir honum á Hveravelli. Þar verður hægt að skola af sér ferðarykið í einni...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Lomer skór fást hjá Útivist

Gönguskórnir frá Lomer eru til sölu á skrifstofu Útivistar.

Ályktun stjórnar Ferðafélagsins Útivistar um bann við göngum á Kirkjufell

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar fjallaði nú nýverið um bann við göngum á Kirkjufell. Hér er ályktun stjórnarinnar um málið.


Fréttir

10. janúar 2023

Árbækur Útivistar í rafrænni útgáfu

Nú er hægt að kaupa aðgang að öllum Árbókum Útivistar á rafrænu formi fyrir aðeins 4.500 kr.