Á döfinni

24. janúar 2020

Þorrablót í Básum

Rútuferð í Bása til að blóta Þorra. Gönguferð á laugardegi og þorraveisla um kvöldið. ÞORRAMATUR INNIFALINN.
Erfiðleikastig:
24. janúar 2020

Þorrablót í Básum - á eigin jeppa

Jeppaferð í Bása Þorrablót Útivistar. Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Á laugardag verður gert eitthvað skemmtilegt fram að kvöldi þegar blótið hefst. ÞORRAMATUR INNIFALINN.
Erfiðleikastig:
25. janúar 2020

Krýsuvíkurgata

Gangan hefst sunnan Bæjarfells við kirkjustæði Krýsuvíkurkirkju. Gengið verður í vestur í átt að Ísólfsskála. Á leiðinni er m.a. gengið framhjá tveimur Mælifellum, Krýsuvíkur-Mælifelli og Skála-Mælifelli...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

9. janúar 2020

Stakkar og skór - prufuferðir

Er gönguverkefnið Stakkar og skór eitthvað fyrir þig? Viltu prófa?