Á döfinni

2. október 2021

Þingvellir 1: Skinnhúfuhöfði – Hagavík

Gengið verður sem næst fjöruborði Þingvallavatns frá stíflunni við útfall vatnsins í Sogið upp á Skinnhúfuhöfða. Þaðan liggur leiðin með vatninu um Hellisvík út á Lambhaga og inn í botn Hagavíkur.
Erfiðleikastig:
9. október 2021

Bárðargata

Hin forna leið frá Svarthöfða í suðurenda Vonarskarðs að Jökulheimum er einhver skemmtilegasta jeppaleið sem til er. Glíman við brattar brekkur og straumharðar ár gleymist fljótt þegar hið stórkostlega útsýni...
Erfiðleikastig:
9. október 2021

Dalaleið – Gvendarselshæð

Dalaleið kallast gamla þjóðleiðin milli Kaldársels og Krýsuvíkur. Gengið verður um Fagradal og yfir Vatnshlíð. Þaðan er fagurt útsýni yfir Kleifarvatn og Krýsuvíkurfjöll. Sunnan við Hvammahraun verður götunni...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

14. september 2021

Námskeið í rötun og GPS - FRESTAÐ

Mikilvægi góðrar kunnáttu í rötun er öllum sem fara um óbyggðir mikilvæg. Tækniskólinn stendur fyrir námskeiði í rötun og GPS. Námskeiðinu hefur verið frestað frá upphaflegum dagsetningum og verður dagana 11.-14. október.