Á döfinni

26. janúar 2019

Hæðir og vötn í Heiðmörk

Heiðmörk er stærsta útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu. Skógrækt hófst þar upp úr 1950 og þar er nú víðáttumikið stígakerfi inni í ræktarlegum skógi. Stærsta vatnið á svæðinu er Elliðavatn og þaðan liggur...
Erfiðleikastig:
26. janúar 2019

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Úlfarsfell - Mosfellsbær

Hjólað upp með Grafarvogi og eftir stíg sem liggur meðfram Vesturlandsvegi að Úlfarsfellsvegi. Þá verður farið suður fyrir Úlfarsfell og niður í Mosfellsbæ. Stígar sem liggja með sjónum verða til baka.
Erfiðleikastig:
26. janúar 2019

Þorrablót Útivistar

Þorrablót Útivistar verður haldið í Fjörukránni. Í boði er þjóðlegur matur eins og vera ber. Opinn bar á staðnum.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

12. desember 2018

Ferðaáætlun 2019

Ferðaáætun og kynningarblað Útivistar 2019 kemur út mánudaginn 17. desember. Við birtum núna áætlunina í nýju formi með útgáfu á fallegu blaði. Útgáfuhóf og kynning fer fram þann dag kl. 17.

1 / 85

Nýjar myndir