Á döfinni

21. janúar 2022

Dalakofinn

Aflýst vegna samkomutakmarkana.

Dalakofinn er einstaklega vel staðsettur norðan við Laufafell. Fyrir jeppaáhugamenn er umhverfið einkar spennandi með fjölmörgum leiðum og áskorunum. Hvað verður gert fer...
Erfiðleikastig:
22. janúar 2022

Strandganga um Reykjanes 2: Strandarkirkja – Herdísarvík - Fullbókað

Frá Strandarkirkju liggur leiðin fram hjá Vogsósum, norður fyrir Hlíðarvatn að Stakkavík og þaðan um gamlar götur að Herdísarvík. Þar má sjá hvernig mikil umferð gegnum aldirnar hefur grópað djúpar götur...
Erfiðleikastig:
29. janúar 2022

Dalaleið – Gvendarselshæð

Dalaleið kallast gamla þjóðleiðin milli Kaldársels og Krýsuvíkur. Gengið verður um Fagradal og yfir Vatnshlíð. Þaðan er fagurt útsýni yfir Kleifarvatn og Krýsuvíkurfjöll. Sunnan við Hvammahraun verður götunni...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

17. janúar 2022

Staðan í sóttvörnum

Nýjar sóttvarnareglur tóku gildi 13. janúar og munu þær hafa áhrif á starfsemi Útivistar meðan reglugerðin gildir eða til 2. febrúar.