Á döfinni

22. desember 2018

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Jólaþorpið í Hafnarfirði

Hjólað um Kópavogsdal, Arnarnes og Sjáland í Jólaþorpið í Hafnarfirði. Síðan til baka á stígum meðfram Reykjanesbraut.
Erfiðleikastig:
29. desember 2018

Áramótaferð

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat,...
Erfiðleikastig:
5. janúar 2019

Nýárs- og kirkjuferð: Saurbær – Brautarholt

Fyrsta dagsferð ársins hefur ávallt verið í kirkju. Kirkjur eru af öllum stærðum og gerðum en fyrst var farið í litlu timburkirkjuna í Krýsuvík. Hún brann því miður árið 2010. Nú verður gengið á milli tveggja...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

12. desember 2018

Ferðaáætlun 2019

Ferðaáætun og kynningarblað Útivistar 2019 kemur út mánudaginn 17. desember. Við birtum núna áætlunina í nýju formi með útgáfu á fallegu blaði. Útgáfuhóf og kynning fer fram þann dag kl. 17.