Á döfinni

26. október 2024

Raðganga umhverfis Esju 4. áfangi: Grundarhverfi, Hrafnhólar

Raðganga umhverfis Esju 4. áfangi: Grundarhverfi, Hrafnhólar

„Esjan glóir, gulli lík“ segir í Breiðfirðingavísum Ólínu Andrésdóttur og það eru orð að sönnu. Um það hvaða hluti Esjunnar er fallegastur...
Erfiðleikastig:
2. nóvember 2024

Akrafjall - hringur

Akrafjall  var eitt sinn eyja. Fjallið er dálítið sérstakt fyrir þær sakir að það er næstum klofið í tvennt. Dalurinn sem skerst inn í fjallið kallast Berjadalur og tveir hæstu tindar þess Geirmundartindur...
Erfiðleikastig:
8. nóvember 2024

Nærandi náttúruhelgi í Básum - Þórsmörk

Komdu með okkur í nærandi náttúruhelgi í Básum með Mumma og Önnu Guðnýju!



Helgina 8. - 10. nóvember býðst þér einstakt tækifæri á að upplifa töfra Þórsmerkur í algjörri ró og stillu. Markmið ferðarinnar...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir