Á döfinni

6. júní 2020

Trölladyngja, Grænadyngja og Eystra Lambafell

Gangan hefst á Höskuldarvöllum. Fyrst verður gengið á Trölladyngju (379m) og þaðan er stutt yfir á Grænudyngju. Ekki er úr vegi að skoða vel hverasvæðið sem heitir Sog. Síðan verður gengið upp grasi vaxna...
Erfiðleikastig:
13. júní 2020

Hafnarfjall

Hafnarfjall er bæjarfjall Borgnesinga líkt og Esjan er bæjarfjall höfuðborgarbúa. Á Hafnarfjall eru margar gönguleiðir þó svo að flestir kjósi að ganga eftir hryggnum sem liggur samsíða þjóðveginum. Nú verður...
Erfiðleikastig:
16. júní 2020

Leggjabrjótur næturganga

Árleg sumarnæturganga Útivistar hinn 17. júní yfir Leggjabrjót. Gengið er úr Svartagili upp með Öxará yfir hinn eiginlega Leggjabrjót að Sandvatni. Farið er fram á brúnir Brynjudals og horft niður...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

28. maí 2020

Tjaldsvæði í Básum lokuð

Athugið að tjaldsvæðin í Básum eru lokuð. Mikill snjór var á svæðinu í vor og því eru flatirnar blautar og viðkvæmar fyrir ágangi.