Á döfinni

19. ágúst 2022

Langleiðin: Skálpanes Meyjarsæti

Síðari áfangi Langleiðarinnar í ár liggur frá Skálpanesi sunnan Langjökuls og endar við Meyjarsæti.

Dagur 1.       Skálpanes – Hagavatn                  20 km

Dagur 2.       Hagavatn...
Erfiðleikastig:
20. ágúst 2022

Hafursfell

Austarlega á Snæfellsnesi rétt við þjóðveginn rís Hafursfell. Fjallið er umfangsmikið, tindótt og inn í það skerast margir dalir. Í næsta nágrenni eru mörg áberandi fjöll og umhverfið er fagurt. Gengið verður...
Erfiðleikastig:
24. ágúst 2022

Fjallabrall

Fjallabrall er nýr hópur hjá Útivist og er ætlaður fólki sem hefur einhverja reynslu á fjallgöngum sem og þeim sem eru lengra komnir. Gráðun ferðanna er 1-2 skór en í flestum ferðum er einhver gönguhækkun...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

4. ágúst 2022

Leiðir að Fimmvörðuskála

Vegna minnkandi snjóalaga á Fimmvörðuhálsi er þeim sem leggja leið sína í Fimmvörðuskála ráðlagt að fara ekki hefðbundna leið að skálanum þar sem fara þarf yfir snjóbrú sem er hæpin á þessum árstíma eða vaða á. Því mælum við með að velja...