Á döfinni

25. mars 2023

Fjallabak syðra

ATH!. Ferðin fellur niður

Ekið inn á Fjallabaksleið hjá Gunnarsholti, komið við í Hungurfitjum ef aðstæður eru góðar og þaðan farið í Dalakofann þar sem gist verður um nóttina. Á sunnudeginum verður farin...
Erfiðleikastig:
25. mars 2023

Skálafell á Hellisheiði

Gangan hefst við Hellisheiðarveg og gengið að Hverahlíð. Gengið upp hlíðina og þaðan á Skálafell vestan til. Síðan er gengið á Stóra-Sandfell. Gengið af fellinu um Lakastíg að Hveradölum. 

Nánari upplýsingar
Erfiðleikastig:
1. apríl 2023

Langleiðin 1: Meyjasæti – Jórugil

Rúta keyrir hópinn frá borginni og aftur til baka eftir hvorn göngudag. Byrjað er hjá Meyjarsæti og gengið að Hrauntúni eftir gömlum götum og síðan um Þingvelli að Þingvallabænum. Þaðan að Þingvallavatni...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Lomer skór fást hjá Útivist

Gönguskórnir frá Lomer eru til sölu á skrifstofu Útivistar.

Ályktun stjórnar Ferðafélagsins Útivistar um bann við göngum á Kirkjufell

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar fjallaði nú nýverið um bann við göngum á Kirkjufell. Hér er ályktun stjórnarinnar um málið.


Fréttir

15. mars 2023

Aðalfundur Útivistar 2023

Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 20.  Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1.