Á döfinni

20. júlí 2024

Sumarleyfisferð jeppadeildar - FULLBÓKAÐ

Fjögurra daga jeppaferð um slóðir norðan Vatnajökuls. Ekið um Búðarháls og fossinn Dynkur heimsóttur. Þaðan er haldið sem leið liggur í Nýjadal þar sem gist er fyrstu nóttina. Frá Nýjadal er haldið austur yfir...
Erfiðleikastig:
20. júlí 2024

Laugavegurinn

Hér er klassísk Laugavegsferð þar sem leiðin er gengin í fjórum þægilegum áföngum.

Ekið úr Mjódd í Landmannalaugar að morgni dags og samdægurs gengið sem leið liggur í Hrafntinnusker þar sem gist er fyrstu...
Erfiðleikastig:
24. júlí 2024

Strútsstígur 3 laus pláss

Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnjúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið. Gangan hefst í Hólaskjóli...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir