Á döfinni

4. júlí 2025

Fimmvörðuháls - hægferð - FULLBÓKAÐ

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Í þessari ferð er lögð áhersla á að hafa rúman tíma í gönguna þannig að hægt sé að njóta...
Erfiðleikastig:
5. júlí 2025

Strútsstígur

Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnjúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið. Gangan hefst í Hólaskjóli...
Erfiðleikastig:
5. júlí 2025

Sveinstindur - Skælingar

Þessi leið er ein helsta skrautfjöður Útivistar. Ferðin hefst með göngu á Sveinstind. Útsýnið yfir hinn margrómaða Langasjó, sem kúrir upp við Vatnajökul, er hreint ólýsanlegt. Í góðu skyggni má líta yfir...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.