Á döfinni

19. júní 2021

Snæfellsjökull sólstöðuganga

Af tindum Snæfellsjökuls er ógleymanlegt að upplifa sumarsólstöður þegar sólargangur er lengstur hér á norðurhveli jarðar.

Gengið verður frá Jökulhálsi og hefst gangan kl. 21. Markmiðið er að vera á toppi...
Erfiðleikastig:
25. júní 2021

Jónsmessuganga á Fimmvörðuháls (skáli kl. 17)

Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp...
Erfiðleikastig:
25. júní 2021

Jónsmessuganga á Fimmvörðuháls (tjald kl. 17)

Um Jónsmessuhelgina er mikið um að vera á Fimmvörðuhálsi og í Básum. Þá er hin árlega Jónsmessuganga Útivistar yfir Fimmvörðuháls. Þessi ferð er einn af hápunktunum í starfi Útivistar ár hvert og allt kapp...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

4. júní 2021

Forpöntun á skíðabúnaði hjá GG Sport

GG Sport býður Útivistarfélögum forpantanir á K2 skíðunum fyrir næsta vetur. Nú hafa þau einnig bætt við Black Crows, einu flottasta fjallaskíðamerkinu í bransanum og allir ættu að þekkja. Auðvitað verða Marker bindingarnar einnig til forpöntunar.