Á döfinni

2. október 2023

Myndakvöld: Heimir Loftsson

Fyrsta myndakvöld Útivistar nú í „vetur“ verður mánudagskvöldið 2. október kl. 20 að Síðumúla 1. Sýndar verða myndir frá ferð nokkurra Útivistarfélaga til Afríku. Ekið var á trukkum og jeppum 2300 km. frá...
Erfiðleikastig:
7. október 2023

Litli Meitill og Stóri Meitill

Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og umhverfis eru nútímahraun sem runnu fyrir um 2000 árum. Þetta er geysistór gígur sem hefur...
Erfiðleikastig:
7. október 2023

Bárðargata - FULLBÓKAÐ

Ath! Fullbókað. Hafið samband við skrifstofu Útivistar til að fara á biðlista utivist@utivist.is

Hin forna leið frá Svarthöfða í suðurenda Vonarskarðs að Jökulheimum er einhver skemmtilegasta jeppaleið sem...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Lomer skór fást hjá Útivist

Gönguskórnir frá Lomer eru til sölu á skrifstofu Útivistar.

Ályktun stjórnar Ferðafélagsins Útivistar um bann við göngum á Kirkjufell

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar fjallaði nú nýverið um bann við göngum á Kirkjufell. Hér er ályktun stjórnarinnar um málið.


Fréttir

28. september 2023

Nýr framkvæmdastjóri Ferðafélagsins Útivistar

Á stjórnarfundi félagsins þann 27. september, samþykkti stjórn félagsins einróma tillögu hæfnisnefndar um að ráða Hörð Magnússon sem næsta framkvæmdastjóra félagsins.