Á döfinni

22. febrúar 2020

Langjökull BREYTT DAGS.

Þessi næststærsti jökull landsins hefur löngum heillað íslenska jöklafara. Farið verður á jökulinn frá Jaka, síðan ekið norður eftir honum á Hveravelli. Þar verður hægt að skola af sér ferðarykið í einni...
Erfiðleikastig:
22. febrúar 2020

Húsfell og Búrfellsgjá

Húsfell er lágt fell inn af Heiðmörk sem rís 288 metra yfir sjávarmál. Af fjallinu er mjög víðsýnt. Gangan er létt á fótinn en nokkuð löng og liggur um falleg nútíma hraun. Á leiðinni verður m.a. kíkt við...
Erfiðleikastig:
27. febrúar 2020

Bjarnarfjörður og nágrenni - Breytt dags.

Á Ströndum eru oft góð snjóalög þó jörð sé auð sunnan jökla og styttra að aka þangað en margur heldur. Ekið verður á einkabílum í Bjarnarfjörð á fimmtudagskvöld og gist að Laugarhóli í þrjár nætur.   Farið...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

10. febrúar 2020

Reykjavegur – er öllu óhætt?

Núna í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesi er eðlilegt að spurningar vakni hvort óhætt sé að ganga um svæðið. Við búum í landi sem einkennist af eldvirkni og þurfum því iðulega að taka mið af því í okkar daglegu athöfnum.