Á döfinni

18. júlí 2019

Strútsstígur

Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið. Gangan hefst í Hólaskjóli...
Erfiðleikastig:
18. júlí 2019

Hornvík

Siglt frá Ísafirði í Hornvík. Tjaldbúðir settar upp í Höfn. Næstu þrjá daga verður farið í dagsferðir á svæðinu þ.e á Hornbjarg og þar verður svipast um eftir fugli og rebba, yfir í Hvannadal og á æskuslóðir...
Erfiðleikastig:
19. júlí 2019

Sumarleyfisferð: Vestfirðir

Þriggja daga hjólaferð um Vestfirði.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

8. maí 2019

Gaman í Básum

Dagana 17.-19 maí 2019 verður vinnuhelgi í Básum.