Á döfinni

17. janúar 2025

Eyfirðingaleið norðan jökla

Fyrir jeppaáhugamenn er leiðin frá Kjalvegi yfir á Sprengisand einkar spennandi, með fjölmörgum áskorunum og leiðum. Farið verður inn að Hveravöllum á föstudagskvöldið og gist og laugað fyrir ævintýri...
Erfiðleikastig:
18. janúar 2025

Að heiman og heim - 1. leggur

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Fyrsti leggur:  Frá skrifstöfu Útivistar í Rauðhóla.

ATH! Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi...
Erfiðleikastig:
25. janúar 2025

Fjallabrall Útivistar – án helgarferðar

Fjallabrall hefur fest sig í sessi sem gríðarlega vinsæll gönguhópur innan Útivistar síðan hann fór í gang á haustdögum 2022.

Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem hafa einhverja reynslu af útivist...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir

18. desember 2024

Ferðaáætlun 2025

Ferðaáætlun 2025 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar.