Á döfinni

25. apríl 2024

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul - FULLBÓKAÐ

FULLBÓKAÐ

Hin stórskemmtilega árlega vorferð um Vatnajökul er ein vinsælasta ferð jeppadeildarinnar. Ferðinni er nú heitið á austurjökulinn. Ferðin hefst að morgni fimmtudags frá Smyrlabjörgum en gisting...
Erfiðleikastig:
27. apríl 2024

Síldarmannagötur

Þessi gamla þjóðleið milli Hvalfjarðar og Skorradals hefst innarlega við norðanverðan Botnsvog.  Farið framhjá heiðarvötnum og fossum. Gamlar vörður sem varða leiðina hafa verið endurreistar. Mjög fallegt...
Erfiðleikastig:
3. maí 2024

Enn og aftur Vatnajökull

Vatnajökull heillar alltaf og ef vorið verður kalt og hagstætt til jöklaferða þá er um að gera að nota tækifærið. Ekið frá Hrauneyjum í mildri vorbirtunni sem leið liggur í hinn frábæra skála...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?


Fréttir