Á döfinni

8. ágúst 2020

Litla Björnsfell

Töluverður akstur er að uppgönguleið á Litla Björnsfell. Ekið verður inn á Kaldadalsleið og hefst gangan við Kerlingu. Gengið verður norðan við Hrúðurkarla um gróðursnautt svæði að Litla Björnsfelli. Það...
Erfiðleikastig:
14. ágúst 2020

Jarðfræðiferð að Tungnakvíslarjökli

Í þessari ferð verður á laugardeginum gengið inn að Tungnakvíslarjökli, er fellur úr vestanverðum Mýrdalsjökli inn af Básum.  Þar uppgötvaðist nýverið, við samanburð eldri og yngri loftmynda, að umfangsmikil...
Erfiðleikastig:
14. ágúst 2020

Vestmannaeyjar – helgarferð - AFLÝST

Þátttakendur hittast við Toppstöðina í Elliðaárdal þar sem sameinast verður í bíla og ekið að Landeyjarhöfn. Ferjan tekin yfir til Vestmannaeyja. Hjólað að tjaldstæðinu í Eyjum þar sem gist verður í tvær...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.