Á döfinni

28. júní 2019

Vatnaleiðin – bakpokaferð

Tjaldferð um Vatnaleiðina frá Hlíðarvatni til Hreðavatns. Þessi ferð er kjörin fyrir þá sem vilja prófa að ferðast með allt á bakinu. Vatnaleiðin er rómuð fyrir náttúrufegurð og tilvalin til að stíga fyrstu...
Erfiðleikastig:
28. júní 2019

Fimmvörðuháls

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar...
Erfiðleikastig:
29. júní 2019

Þórisjökull

Þórisjökull er móbergsstapi með jökulhettu. Gengið af Kaldadal vestan á stapann. Í fyrstu farið upp bratta hlíð en síðan taka við skriður og jökulurðir inn að jöklinum. Jökulgangan er á fótinn en efst...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Útivistarferðir fyrir fjölskylduna

Fátt er skemmtilegra en að fara með börnin út í náttúruna og upplifa umhverfið með þeirra augum. Börn geta verið útivistarjaxlar svo lengi sem þau hafa eitthvað áhugavert að fást við. Þess vegna fer Útivist á hverju ári í góðar fjölskylduferðir þar...

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

8. maí 2019

Gaman í Básum

Dagana 17.-19 maí 2018 verður vinnuhelgi í Básum.