Á döfinni

29. janúar 2022

Dalaleið – Gvendarselshæð

Dalaleið kallast gamla þjóðleiðin milli Kaldársels og Krýsuvíkur. Gengið verður um Fagradal og yfir Vatnshlíð. Þaðan er fagurt útsýni yfir Kleifarvatn og Krýsuvíkurfjöll. Sunnan við Hvammahraun verður götunni...
Erfiðleikastig:
5. febrúar 2022

Strandganga um Reykjanes 3: Herdísarvík – Krýsuvíkurberg

Frá Herdísarvík að Krýsuvíkurbergi er gengið um staði sem vert er að skoða svo sem Keflavík, Kirkjufjöru, Seljabót og Háaberg. Bergið er um 40 m hátt og 15 km breitt og er þar mjög fjölskrúðugt fuglalíf...
Erfiðleikastig:
12. febrúar 2022

100 gíga leiðin á Reykjanesi - hraunhellaskoðun

Gangan hefst við Valahnúk og er gengið að Gunnuhver. Frá hvernum er haldið að Sýrfelli. Farið er upp á Sýrfell en þaðan er gott útsýni yfir nærliggjandi gígaraðir. Frá Sýrfelli er farið út í Stampahraun,...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

27. janúar 2022

Forútsala í GG Sport

Útivistarfélögum er boðið á forútsölu GG Sport mánudaginn 31. janúar. Opið 10.30 - 22.00. 20-50% afsláttur á flestum vörum.