Á döfinni

15. maí 2021

Jarðfræðiferð um Reykjanes

Ísland stækkar að meðaltali um 2 cm á ári vegna gliðnunar. Reykjanesskagi er hluti af Atlantshafshryggnum en þar er líka styst niður á kviku. Í þessari ferð um Reykjanesskagann er sjónum beint að eldvirkni...
Erfiðleikastig:
22. maí 2021

Sumaráskorun Útivistar 2021

Taktu þátt í Sumaráskorun Útivistar 2021 um Hvítasunnu!

Fullbókað - Sendið fyrirspurn á utivist@utivist.is til að fara á biðlista.
Erfiðleikastig:
23. maí 2021

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull er með hæstu fjöllum landsins þar sem hann rís tignarlegur yfir Eyjafjöllum. Upp á jökulinn verður farin svokölluð Skerjaleið frá Þórsmerkurvegi. Í fyrstu er bratt upp á Litlu Heiði en síðan...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

4. maí 2021

Vinnuferð í Bása næstu helgi

Við blásum til vinnuferðar í Bása helgina 7.-9. maí. Við segjum Básar er betri og þeir verða stöðugt betri þegar margar hendur leggjast á eitt við að bæta, byggja, snyrta og laga.