Á döfinni

7. júlí 2022

Sumarleyfisferð jeppadeildar

Þessi ferð gæti verið í samstarfi við göngufólk.

Ekið seinnipart fimmtudags inn í Núpsstaðarskóga.

Fyrir jeppamenn og konur verður tekinn einn dagur í að fara inn að Lakagígum og skoða þau stórkostlegu...
Erfiðleikastig:
8. júlí 2022

Fimmvörðuháls

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar...
Erfiðleikastig:
8. júlí 2022

Tindfjöll – Foss – Rjúpnavellir

Hér er á ferðinni spennandi nýjung þar sem gengið er um ótroðnar slóðir. Gengið er um Tindfjöll og ofanverða Rangárvelli, suður fyrir Heklu og að Rjúpnavöllum.

Á fyrsta degi er ekið á eigin bílum inn...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Hvað er það við útivist sem við sækjumst í?

Kristjana Ósk Birgisdóttir fjallar hér um gildi útivistar og þau góðu áhrif sem hún hefur á sál og líkama.

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.


Fréttir

27. júní 2022

GÓSS í Básum 2. júlí

Hið dásamlega tríó GÓSS lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í Bása í sumar. Það verður því ljúf og góð stemmning í Básum þann 2. júlí.