Á döfinni

1. júní 2024

Þemaferð: Jarðfræði á Reykjanesskaga

Á fáum stöðum í heiminum eru fleiri jarðfræðifyrirbæri og jafn aðgengileg á jafn litlu svæði og á Reykjanesskaga. Við kynnumst leyndardómum jarðvísindanna í fylgd staðkunnugs jarðfræðings.  Jarðfræði...
Erfiðleikastig:
8. júní 2024

Þvers og kruss um Hengilinn 1

Á Háhrygg eru gígar sem gusu í Nesjaeldum fyrir um 1900 árum síðan. Á þessari göngu er skemmtilegt útsýni yfir Þingvallavatn og nágrenni ofan af Hæðum sem er dyngja frá hlýskeiði fyrir um 115 þúsund árum...
Erfiðleikastig:
16. júní 2024

Leggjabrjótur - næturganga

Árleg næturganga Útivistar yfir Leggjabrjót um sumarnótt. Það er fátt betra en að vera á ferðinni á björtum sumarkvöldum. Þetta er greiðfær leið þó nafnið gefi annað til kynna. Frá Svartagili liggur leiðin...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?


Fréttir