Hengilsgöngur felldar niður

22. febrúar 2019

Raðgöngur sem fyrirhugaðar voru umhverfis Hengil hafa verið felldar niður.  Síðasti áfangi göngunnar átti að vera þann 2. mars en fyrri áfangar féllu niður vegna erfiðra snjóalaga.  Því hefur síðasta áfanganum verið breytt og verður í staðin farið á Selatanga og Húshólma.

Við skoðum síðar möguleika á að setja aftur á dagskrá raðgönguna umhverfis Hengil.