Besta tilfinningin að standa á fjallstoppi

24. júlí 2020

Útivistarkonan Fríða Brá Pálsdóttir veit hvað það gefur að stunda útivist. Í grein í Fréttablaðinu segir hún frá reynslu sinni, bæði í leik og í starfi. Hún hefur verið að ganga með Fjallförum Útivistar um nokkurra ára skeið.

Viðtalið má lesa hér.