Kjarni er staðgengill aðalfundar sem æðsta vald félagsins á milli aðalfunda. Hlutverk hans er að standa vörð um stefnu og stjórnun félagsins. Kosið er í Kjarna á aðalfundi til tveggja ára í senn. Alls eiga 36 kjörnir félagar sæti í Kjarna, auk fimm heiðursfélaga í Útivist. Þar að auki eiga sæti á Kjarnafundum fulltrúar í nefndum sem kosið er til á aðalfundi, það er dagsferðanefnd, jeppanefnd, kaffinefnd, laganefnd, langferðanefnd og myndanefnd. Eftirtaldir heiðursfélagar og kjörnir félagsmenn eiga sæti í Kjarna:
Árni Jóhannsson (heiðursfélagi)
Jóhanna Boeskov Lárusdóttir (heiðursfélagi)
Jón Sigurðsson (heiðursfélagi)
Leifur Jónsson (heiðursfélagi)
Lovísa Christiansen (heiðursfélagi)
Óli G H Þórðarson (heiðursfélagi)
Sólveig Kristjánsdóttir (heiðursfélagi)
Sveinn Davíðsson (heiðursfélagi)
Auður Jóhannsdóttir |
Árni Reykdal |
Áslaug Arndal |
Ásta Gunnarsdóttir |
Ásta Óladóttir |
Bergþóra Bergsdóttir |
Birgir Sigdórsson |
Björn Jóhannsson |
Einar Aðalsteinsson |
Einar Knútsson |
Emilía Magnúsdóttir |
Friðbjörn Steinsson |
Gísli Sigmundsson |
Grétar W. Guðbergsson |
Guðbjartur Guðbjartsson |
Guðrún Hreinsdóttir |
Guðrún Inga Bjarnadóttir |
Gunnar Bragi Ólason |
Hannes Snorri Helgason |
Heimir Sæberg Loftsson |
Hildur Einarsdóttir |
Hulda Guðmundsdóttir |
Ingi Gunnar Guðmundsson |
Ingibjörg Eiríksdóttir |
Ingvi Stígsson |
Jon Olav Fivelstad |
Jón Gunnar Hilmarsson |
Kristjána Kristjánsdóttir |
Magnús Gunnarsson |
Magnús Þór Karlsson |
Njörður Lárusson |
Ragnheiður Óskarsdóttir |
Reynir Þór Sigurðsson |
Sigurður Ingi Hauksson |
Snorri Sigurðsson |
Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir |
Valentína Björnsdóttir |
Aðrir sem sæti eiga í Kjarna:
Stjórn
Langferðanefnd
Dagsferðanefnd
Jeppanefnd
Myndanefnd
Laganefnd
Kaffinefnd
Skoðunarmenn reikninga