Kjarni

Kjarni er staðgengill aðalfundar sem æðsta vald félagsins á milli aðalfunda. Hlutverk hans er að standa vörð um stefnu og stjórnun félagsins. Kosið er í Kjarna á aðalfundi til tveggja ára í senn. Alls eiga 36 kjörnir félagar sæti í Kjarna, auk fimm heiðursfélaga í Útivist. Þar að auki eiga sæti á Kjarnafundum fulltrúar í nefndum sem kosið er til á aðalfundi, það er dagsferðanefnd, jeppanefnd, kaffinefnd, laganefnd, langferðanefnd og myndanefnd. Eftirtaldir heiðursfélagar og kjörnir félagsmenn eiga sæti í Kjarna:

Árni Jóhannsson (heiðursfélagi)
Jón Sigurðsson (heiðursfélagi)
Leifur Jónsson (heiðursfélagi)
Jóhanna Boeskov Lárusdóttir (heiðursfélagi)
Lovísa Christiansen (heiðursfélagi)
Óli G H Þórðarson (heiðursfélagi)
Sólveig Kristjánsdóttir (heiðursfélagi)
Sveinn Davíðsson (heiðursfélagi)

Auður Jóhannsdóttir
Árni Reykdal
Ása Ögmundsdóttir
Ásta Gunnarsdóttir
Ásta Óladóttir
Berglind Þórhallsdóttir
Birgir Sigdórsson
Björgólfur Thorsteinsson
Einar Aðalsteinsson
Einar Knútsson
Emilía Magnúsdóttir
Fanney Gunnarsdóttir
Freyja Ingadóttir
Gísli Sigmundsson
Guðfinnur Þór Pálsson
Hafdís Bára Kristmundsdóttir
Hannes Snorri Helgason
Heimir Sæberg Loftsson
Helga Kristinsdóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Ingi Gunnar Guðmundsson
Ingibjörg Eiríksdóttir
Ísar Guðni Arnarson
Jon Olav Fivelstad
Jón Gunnar Hilmarsson
Kristinn Atlason
Kristján Erling Þórðarson
Linda Udengaard
Njörður Lársusson
Ragnheiður Óskarsdóttir
Reynir Þór Sigurðsson
Rúnar J. Hjartar
Sigurður Jóhannsson
Snorri Sigurðsson
Sylvía Kristjánsdóttir
Vala Friðriksdóttir
Aðrir sem sæti eiga í Kjarna:

Stjórn

Langferðanefnd

Dagsferðanefnd

Jeppanefnd

Myndanefnd

Laganefnd

Kaffinefnd

Skoðunarmenn reikninga