Útivistarhittingur í Heiðmörk

08. júní 2018

Fimmtudaginn 14.júní verður Útivistarhittingur í Furulundi í Heiðmörk kl 17-20. Allir velkomnir! heitt verður í kolunum, pulsur og ís í boði. Ratleikur fyrir börnin og söngur. Tilvalið fyrir alla útivistarfélaga að hrista sig saman fyrir sumarið og hafa gaman saman.

Meldið ykkur inn á Facebook.

Skemmti- og fræðslunefnd Útivistar.