Dagsferðir

Síun
  • Dags:

    lau. 2. des. 2023

    Brottför:

    Gangan hefst við bílastæði við Heiðmerkurveg suðaustan við Vífilsstaðahlíð í Garðabæ. Þar er gott skilti sem fjallar um leiðina og helstu kennileiti. Gangan endar við Kaldársel. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      7.800 kr.
    • Nr.

      2312D01
    • ICS
  • Dags:

    lau. 9. des. 2023

    Brottför:

    Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gangan hefst við gamla félagsheimilið við Klébergsskóla. Gengið er með ströndinni út á Kjalarnestá og til baka. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      3.900 kr.
    • Nr.

      2312D02
    • ICS
  • Dags:

    lau. 16. des. 2023

    Brottför:

    Hist við Haukahúsið á Ásvöllum þar sem gangan hefst. Gengið er vestan íþróttasvæðis niður að tengibrú stígs sem liggur umhverfis Ástjörn og að Ásfjalli. Á fjallinu er falleg vel hlaðin varða sem gaman er að príla upp á. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      3.900 kr.
    • Nr.

      2312D03
    • ICS
  • Dags:

    lau. 30. des. 2023

    Brottför:

    Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Ríkishringur byrjar og endar við brúna yfir Elliðavatn þar sem maður kemur frá Rauðhólum á leið upp í Heiðmörk. Lagt er af stað frá bílastæðinu vinstra megin. Þetta er einn lengsti mögulegi hringur í Heiðmörkinni. Til þess að fara hann þarf að hafa augun opin og beygja helst alltaf til vinstri miðað við að farið sé réttsælis. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      3.900 kr.
    • Nr.

      2312D04
    • ICS