Lengri ferðir

Síun
  • Dags:

    fös. 9. jún. 2023 - sun. 11. jún. 2023

    Brottför:

    • Tjald

    Í þriðja og síðasta áfanga Langleiðarinnar er farangur trússaður og gist í tjöldum. Frá Krýsuvíkurvegi er haldið eftir stikuðum leiðum að Djúpavatni og þaðan að Núpshlíð. Aftur er tekið mið af náttúrunni við endanlegt leiðaval þegar nær dregur. Frá Núpshlíð er stefnan tekin fram hjá gosstöðvunum að Þorbirni og meðfram Eldvörpum. Að lokum endar gangan á Reykjanestá þar sem göngugörpum verður fagnað enda sumir að ljúka því að krossa yfir landið og aðrir að þvera landið frá norð-austri til suð-vesturs.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      36.000 kr.
    • Nr.

      2306L01
    • ICS
  • Dags:

    fim. 6. júl. 2023 - sun. 9. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Sveinstindur - Skælingar

    Ath!! Fullbókað er í þessa ferð - Fleiri ferðir eru í boði dagana 25.-28. júlí sjá hér og 6.-9. ágúst sjá hér.

    Beljandi jökulá, viðkvæmar mosabreiður, eldfjallajarðvegur og stórbrotnar hraunmyndanir eru það sem einkenna þessa sérstöku gönguleið. Gangan hefst við eitt fegursta fjallavatn landsins, Langasjó. Þar er gengið á Sveinstind, en í góðu skyggni er þar útsýni yfir sunnanvert hálendið og um breiður Vatnajökuls. Gist í Sveinstindsskála sunnan við fjallið. Þaðan er haldið niður með Skaftá í Skælinga þar sem einstakar hraunmyndanir setja svip á umhverfið. Frá Skælingum er gengið á Gjátind og niður í Eldgjá. Gangan endar í Hólaskjóli þar sem gist er síðustu nóttina.

    Fararstjóri er Páll Arnarsson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      81.000 kr.
    • Nr.

      2307L01
    • ICS
  • Dags:

    fim. 6. júl. 2023 - sun. 9. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnjúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      79.000 kr.
    • Nr.

      2307L02
    • ICS
  • Dags:

    fim. 6. júl. 2023 - sun. 9. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Hér er á ferðinni spennandi nýjung þar sem gengið er um ótroðnar slóðir. Gengið er um Tindfjöll og ofanverða Rangárvelli, suður fyrir Heklu og að Rjúpnavöllum. 

    Fararstjóri er Steinar Sólveigarson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      74.000 kr.
    • Nr.

      2307L03
    • ICS
  • Dags:

    fös. 7. júl. 2023 - sun. 9. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Um er að ræða þriggja daga ferð frá Heklurótum að Landmannalaugum. Á fyrsta göngudegi er gengið frá Rjúpnavöllum upp með Ytri-Rangá, að upptökum hennar og yfir Sölvahraun í Áfangagil þar sem gist verður í skála.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      84.000 kr.
    • Nr.

      2307L04
    • ICS
  • Dags:

    þri. 11. júl. 2023 - lau. 15. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Laugavegurinn - Fjölskylduferð

    Þessi Laugavegsferð er ætluð allri fjölskyldunni og sniðin að þörfum barna. Hér er því upplagt tækifæri til að kynna dásemdir útivistar fyrir börnunum. Ekki er þó mælt með því að taka yngri börn en 8 ára með.

    Fararstjórar eru Helga Harðardóttir og Guðrún Frímannsdóttir

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      114.000 kr.
    • Nr.

      2307L06
    • ICS
  • Dags:

    mið. 12. júl. 2023 - sun. 16. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Dalastígur liggur um fáfarnar en heillandi slóðir að Fjallabaki. Í ár tökum við upp nýtt skipulag ferðarinnar með upphaf í Landmannahelli og endar gangan í Básum. Farið er með rútu og ekið að Landmannahelli þar sem gist er fyrstu nóttina. Þar yfir gnæfir Löðmundur sem býður upp á gott útsýni.  Dagurinn er því nýttur til göngu á fjallið. Annan dag ferðarinnar er gengið undir Rauðufossafjöllum í Dalakofa þar sem er gist. Þaðan er svo gengið í skálann að Mosum skammt frá Markarfljóti. Loks er svo haldið yfir göngubrýr á Fremri-Emstruá og síðasti spölurinn í Bása genginn um lokaáfanga Laugavegarins.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      85.000 kr.
    • Nr.

      2307L07
    • ICS
  • Dags:

    mið. 12. júl. 2023 - fös. 14. júl. 2023

    Brottför:

    • Tjald

    Vatnaleiðin er þriggja daga gönguferð þar sem gist verður í tjöldum við vötn og læki. 

    Fararstjóri er Páll Arnarsson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      59.000 kr.
    • Nr.

      2307L05
    • ICS
  • Dags:

    fös. 14. júl. 2023 - mán. 17. júl. 2023

    Brottför:

    • Tjald

    Siglt verður frá Ísafirði í Hornvík þar sem settar verða upp tjaldbúðir og gengið út frá þeim. Farið verður um Hornbjarg og Hornbjargsviti í Látravík heimsóttur. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      49.000 kr.
    • Nr.

      2307L08
    • ICS
  • Dags:

    sun. 16. júl. 2023 - mið. 19. júl. 2023

    Brottför:

    • Tjald

    Gengið inn fyrir Langasjó og fram Fögrufjöll með viðkomu í Grasveri, Fagrafirði og á Sveinstindi

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      76.000 kr.
    • Nr.

      2307L09
    • ICS
  • Dags:

    mið. 19. júl. 2023 - fös. 21. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Eftir vel heppnaða þriggja daga bækistöðvaferð í Bása síðast liðið sumar verður leikurinn endurtekinn.

    Stundum er talað um að hjarta Ferðafélagsins Útivistar slái í Básum á Goðalandi, en þar eiga jafnt yngri sem eldri Útivistarfélagar margar góðar minningar. Þessi ferð er tilvalin fyrir eldri félaga sem vilja endurupplifa góðar minningar, sem og nýja félaga á virðulegum aldri sem langar að kynnast þessari paradís undir leiðsögn kunnugra.

    Fararstjórar: Guðrún Frímannsdóttir, Sverrir Andresson og Steinar Frímannsson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      44.000 kr.
    • Nr.

      2307L10
    • ICS
  • Dags:

    fim. 20. júl. 2023 - sun. 23. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Tindfjallahringurinn er skemmtileg ný hringleið eða þríhyrningsleið þar sem gengið er milli þriggja skála. Ekið að kvöldi á eigin bílum að eyðibýlinu Fossi á Rangárvöllum, brottför kl 18.

    Fararstjóri er Steinar Sólveigarson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      64.000 kr.
    • Nr.

      2307L11
    • ICS
  • Dags:

    þri. 25. júl. 2023 - fös. 28. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Sveinstindur - Skælingar

    Beljandi jökulá, viðkvæmar mosabreiður, eldfjallajarðvegur og stórbrotnar hraunmyndanir eru það sem einkenna þessa sérstöku gönguleið. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      81.000 kr.
    • Nr.

      2307L13
    • ICS
  • Dags:

    þri. 25. júl. 2023 - fös. 28. júl. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnjúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      79.000 kr.
    • Nr.

      2307L14
    • ICS
  • Dags:

    fös. 28. júl. 2023 - þri. 1. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Laugavegurinn

    Laugavegsferðir eru alltaf sérstök upplifun hvað sem öðru líður og eitthvað sem allir ættu að upplifa minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Óhætt er að segja að Laugavegurinn sé þekktasta gönguleið landsins og þó víða væri leitað.

    Hér er klassísk Laugavegsferð þar sem leiðin er gengin í fjórum þægilegum áföngum.

    Fararstjóri er Kristjana Birgisdóttir

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      114.000 kr.
    • Nr.

      2307L15
    • ICS
  • Dags:

    fös. 28. júl. 2023 - þri. 1. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Bækistöðvarferð fyrir krakka, mömmur, ömmur, pabba, afa, frænkur og frændur. Hálendið í kringum Strútsskála verður kannað, farið í Strútslaug, ætt upp og niður fjöll, stiklað yfir ár og leitað að hellisskútum. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      72.000 kr.
    • Nr.

      2307L12
    • ICS
  • Dags:

    fim. 3. ágú. 2023 - mán. 7. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Laugavegurinn

    Hér er klassísk Laugavegsferð þar sem leiðin er gengin í fjórum þægilegum áföngum. 

    Fararstjóri er Páll Arnarsson

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      114.000 kr.
    • Nr.

      2308L01
    • ICS
  • Dags:

    sun. 6. ágú. 2023 - mið. 9. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Sveinstindur - Skælingar

    Beljandi jökulá, viðkvæmar mosabreiður, eldfjallajarðvegur og stórbrotnar hraunmyndanir eru það sem einkenna þessa sérstöku gönguleið. 

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      81.000 kr.
    • Nr.

      2308L02
    • ICS
  • Dags:

    sun. 6. ágú. 2023 - mið. 9. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Í víðum fjallasal breiðir Hólmsárlón úr sér en yfir því gnæfa Svartahnjúksfjöll og Torfajökull. Í suðri má sjá tindinn á fjallinu Strút, en af honum er nafn leiðarinnar dregið.

    Fararstjóri er Kristjana Birgisdóttir

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      79.000 kr.
    • Nr.

      2308L03
    • ICS
  • Dags:

    mið. 9. ágú. 2023 - fös. 11. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli

    Margir yngri sem eldri Útivistarfélagar eiga minningar frá gönguferðum að Fjallabaki. Ferðafélagið Útivist tekur áskorun frá hópi 60+ þátttakenda frá síðastliðnu sumri og bíður uppá bækistöðvaferð í skála félagsins, Strút, á syðra Fjallabaki. Þessi ferð er tilvalin fyrir eldri félaga sem vilja endurupplifa góðar minningar, sem og nýja félaga á virðulegum aldri sem langar að kynnast fagurri náttúru undir leiðsögn kunnugra.

    Fararstjórar: Guðrún Frímannsdóttir, Sverrir Andresson og Steinar Frímannsson.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      57.000 kr.
    • Nr.

      2308L04
    • ICS
  • Dags:

    fös. 11. ágú. 2023 - þri. 15. ágú. 2023

    Brottför:

    • Skáli / tjald

    Austurdalur í Skagafirði er einstaklega gróðursæll og fagur. Þar vex skógur í hvað mestri hæð yfir sjávarmáli á Íslandi. Allnokkur byggð var í dalnum á árum áður en við andlát Helga Jónssonar bónda á Merkigili hvarf á braut síðasta sóknarbarn Ábæjarsóknar. 

    Fararstjóri er Skagfirðingurinn Gísli Rúnar Konráðsson.

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      66.000 kr.
    • Nr.

      2308L05
    • ICS
  • Dags:

    fös. 15. sep. 2023 - sun. 17. sep. 2023

    Brottför:

    • Skáli
    Laugavegurinn - Hraðferð

    Hraðferð um Laugaveginn er tilvalin fyrir þá sem eru í þokkalegu gönguformi og vilja fara þessa fjölförnu leið á þeim tíma þegar fáir eru á ferli. 

    Fararstjóri er Kristjana Birgisdóttir

    Nánari upplýsingar

    • Verð:

      79.000 kr.
    • Nr.

      2309L01
    • ICS


1 / 19

Skælingar