Gerast félagi

Félagsgjald fyrir árið 2024 er kr. 10.000.  Til að ganga frá skráningu í félagaskrá Útivistar þarf að fylla út neðangreindar persónuupplýsingar og greiða félagsgjald gegnum greiðslusíðu.  Athugið að skráning verður ekki virk nema greiðsla eigi sér stað. Félagsskírteini verður svo sent í pósti ásamt ferðaáætlun.

Félagsaðild að Útivist hefur margvíslegan ávinning í för með sér.

Félagsaðild gildir almanaksárið.  Rukkun félagsgjalda er send í heimabanka félagsmanna í lok janúar ár hvert. 

Persónuupplýsingar