Steinar Sólveigarson

Steinar.jpg

Hver er þessi Steinar... hann er húsasmíðameistari og elskar að anga eins og oregon pine með sag fast í krullunum. Þegar það er ekki sag fast í krullunum þá er hann farinn að brasa eitthvað við príla upp einhvern hól. Dyggur vinnu- og ferðafélagi Steinars fylgir honum flest allt en það er ferfætlingurinn Sæmundur.

Steinar hefur búið víða um landið og verið í hinum ýmsu björgunarsveitum en núna er hann í Hjálparsveit Skáta í Kópavogi. Hann stefnir á að klára gönguleiðsögunám frá Menntaskólanum í Kópavogi vorið 2023.

Steinar er einn af umsjónaraðilum Everest hópsins 2023.

Sími: 690-8361

Email: s.solveigarson@gmail.com