Páll Ingólfur Arnarson

Páll Ingólfur Arnarson

Páll hefur verið fararstjóri hjá Ferðafélaginu Útivist frá árinu 2018.

Hann á 3 uppkomin börn og 6 barnabörn sem hann elskar að  fá með sér á fjöll, þó það gangi mis vel.  Snickersið er í uppáhaldi hjá Páli og pokanum er ekki lokað án þess að teiprúllan, nálin og tvinninn sé á sínum stað.

Páll á sæti í dagsferðanefnd, langferðanefnd og kjarna félagsins. Hann er reyndur fjallamaður og hefur m.a. lokið þjálfun í skyndihjálp í óbyggðum.

netfang: pall.arnarson@reykjavik.is  Sími: 693-7513